Ferill 115. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 115  —  115. mál.
Fyrirspurn


til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um hámarkshraða.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


    Hefur ráðherra til athugunar að hækka hámarkshraða á Reykjanesbraut í 110 km/klst. og eftir atvikum á fleiri stöðum þar sem aðstæður leyfa?