Ferill 174. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 176  —  174. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um mengun á byggingarstað við Hringbraut.

Frá Önnu Kolbrúnu Árnadóttur.


    Hyggst ráðherra láta gera úttekt á hvers konar mengun og ónæði frá byggingarstað núverandi húsnæðis Landspítala við Hringbraut, ekki síst í ljósi þess að heilbrigðiseftirlitið hefur bent á að nú séu ekki gerðar kröfur um að verktakar bleyti byggingarsvæði til að minnka loftmengun en að nauðsynlegt sé að taka slíkt verklag upp við ákveðnar veðuraðstæður?


Skriflegt svar óskast.