Ferill 213. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 225  —  213. mál.
Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um veiðar á langreyði.

Frá Smára McCarthy.


    Hyggst ráðherra afnema undanþágu frá samningi um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu (CITES) vegna veiða á langreyði, til að mæta kröfum alþjóðasamfélagsins um vernd dýra í útrýmingarhættu? Ef ekki, hvers vegna ekki?


Skriflegt svar óskast.