Ferill 223. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 236  —  223. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um skráningu vímuefnabrota á sakaskrá.

Frá Snæbirni Brynjarssyni.


    Hversu margir einstaklingar hafa síðan núverandi ríkisstjórn tók til starfa fengið skráð mál í sakaskrá vegna brota þeirra gegn lögum um ávana- og fíkniefni þegar haldlagt magn efna er innan við það sem talist gæti neysluskammtur?


Skriflegt svar óskast.