Ferill 225. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 238  —  225. mál.
Fyrirspurn


til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um uppbyggingaráform á Keflavíkurflugvelli.

Frá Smára McCarthy.


     1.      Hver er áætluð fjárfesting í uppbyggingu og stækkun Keflavíkurflugvallar á árunum 2019–2022, sundurliðað eftir árum?
     2.      Hversu miklar eru núverandi skuldbindingar varðandi fyrirhugaða uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli?


Skriflegt svar óskast.