Ferill 254. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 272  —  254. mál.
Fyrirspurn


til félags- og jafnréttismálaráðherra um verkefni þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum.

Frá Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur.


    Hver er staða þeirra verkefna sem skilgreind voru í þingsályktun nr. 56/145, um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016–2019, sem samþykkt var á Alþingi 7. september 2016?


Skriflegt svar óskast.