Ferill 311. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 364  —  311. mál.
Fyrirspurn


til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um skipan starfshóps um verðjöfnun á flugvélaeldsneyti.

Frá Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur.


    Hefur verið skipaður starfshópur um verðjöfnun á flugvélaeldsneyti á millilandaflugvöllum landsins, sbr. lið B.10 í þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018– 2024? Ef svo er, hverjir sitja í starfshópnum og hvenær er gert ráð fyrir að hann skili niðurstöðum?


Skriflegt svar óskast.