Ferill 334. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 402  —  334. mál.




Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um aldursgreiningar og siðareglur lækna.

Frá Loga Einarssyni.


     1.      Telur ráðherra að framkvæmd aldursgreininga á umsækjendum um alþjóðlega vernd, þá sérstaklega tanngreininga, samræmist siðareglum lækna?
     2.      Hafa heilbrigðisyfirvöld tjáð afstöðu sína til líkamlegra aldursgreininga, og ef svo er, hver er hún?


Skriflegt svar óskast.