Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 460  —  1. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019.

Frá 2. minni hluta fjárlaganefndar (BLG).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess
1. Við 01.20 Eftirlitsstofnanir Alþingis
    00 Æðsta stjórn ríkisins
a.     Rekstrarframlög
1.080,1 47,2 1.127,3
b.      Framlag úr ríkissjóði
976,9 47,2 1.024,1
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
2. Við 05.10 Skattar og innheimta
    09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a.     Heildargjöld
8.389,4 55,0 8.444,4
b.      Framlag úr ríkissjóði
7.325,2 55,0 7.380,2
06 Hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál
3.
Við 06.10 Hagskýrslugerð, grunnskrár og     upplýsingamál
    10 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
1.885,8 2,5 1.888,3
b.      Framlag úr ríkissjóði
954,6 2,5 975,1
09 Almanna- og réttaröryggi
4. Við 09.10 Löggæsla
    06 Dómsmálaráðuneyti
a.     Heildargjöld
17.096,7 11,0 17.107,7
b.      Framlag úr ríkissjóði
15.706,1 11,0 15.717,1
5. Við 09.20 Landhelgi
    06 Dómsmálaráðuneyti
a.     Heildargjöld
6.747,1 100,0 6.847,1
b.      Framlag úr ríkissjóði
6.258,2 100,0 6.358,2
10 Rétt. einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla dómsmála
6. Við 10.10 Persónuvernd
    06 Dómsmálaráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
293,3 11,0 304,3
b.      Framlag úr ríkissjóði
290,0 11,0 301,3
7. Við 10.50 Útlendingamál
    06 Dómsmálaráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
3.634,8 39,0 3.673,8
b.      Framlag úr ríkissjóði
3.632,7 39,0 3.671,7
16 Markaðseftirlit, neytendamál og stj.sýsla atv.mála
8. Við 16.10 Markaðseftirlit og neytendamál
    04 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
a.     Heildargjöld
762,8 22,0 784,8
b.      Framlag úr ríkissjóði
726,3 22,0 748,3
23 Sjúkrahúsþjónusta
9. Við 23.10 Sérhæfð sjúkrahúsþjónusta
    08 Velferðarráðuneyti
a.     Heildargjöld
89.799,6 1.600,0 91.399,6
b.      Framlag úr ríkissjóði
83.070,7 1.600,0 84.670,7
10. Við 23.20 Almenn sjúkrahúsþjónusta
    08 Velferðarráðuneyti
a.     Heildargjöld
9.894,8 800,0 10.694,8
b.      Framlag úr ríkissjóði
8.579,3 800,0 9.379,3
29 Fjölskyldumál
11. Við 29.20 Fæðingarorlof
    08 Velferðarráðuneyti
a.     Heildargjöld
13.817,8 13.130,0 26.947,8
b.      Framlag úr ríkissjóði
13.817,8 13.130,0 26.947,8
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
12.
Við 30.10 Vinnumál og atvinnuleysi
    08 Velferðarráðuneyti
a.     Heildargjöld
22.744,1 84,0 22.828,1
b.      Framlag úr ríkissjóði
21.609,4 84,0 21.693,4
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
13. Við 32.30 Stjórnsýsla velferðarmála
    08 Velferðarráðuneyti
a.     Heildargjöld
6.048,3 7.650,0 13.698,3
b.      Framlag úr ríkissjóði
5.212,7 7.650,0 12.862,7