Ferill 377. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 488  —  377. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um stöðugildi lækna.

Frá Önnu Kolbrúnu Árnadóttur.


     1.      Hversu mörg stöðugildi lækna eru við Landspítalann, Sjúkrahúsið á Akureyri og aðrar heilbrigðisstofnanir?
     2.      Hversu margir læknar starfa í þessum stöðugildum og hvert er meðalstarfshlutfall þeirra?
     3.      Hversu mörg stöðugildi eru mönnuð með verktakalæknum?


Skriflegt svar óskast.