Ferill 399. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 537  —  399. mál.
Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um nýja starfsemi til sveita og lífræna ræktun.

Frá Berglindi Häsler.


     1.      Hver er staða undirbúnings aðlögunarsamninga um nýja starfsemi til sveita sem vísað er til í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar?
     2.      Með hvaða hætti á að efla stuðning við lífræna ræktun og hvað líður vinnu að því marki?


Skriflegt svar óskast.