Ferill 400. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 538  —  400. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um bólusetningu ungbarna gegn hlaupabólu.

Frá Steinunni Þóru Árnadóttur.


     1.      Er fyrirhugað að hefja almenna bólusetningu ungbarna gegn hlaupabólu?
     2.      Hver yrði kostnaðurinn við að gera bólusetningu gegn hlaupabólu hluta af almennum ungbarnabólusetningum á Íslandi?