Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Prentað upp.

Þingskjal 617  —  1. mál.
Leiðréttur texti.

3. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019 og breytingartillögu á þingskjali 584 [Fjárlög 2019].

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (WÞÞ, HarB, BjG, NTF, PállM).


Breyting, heildargjöld
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
17 Umhverfismál
1.
Við 17.50 Stjórnsýsla umhverfismála
-608,9
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
2.
Við 32.30 Stjórnsýsla velferðarmála: Heiti málaflokksins verður: 32.30 Stjórnsýsla heilbrigðismála
-2.800,0
3.
Við bætist nýr málaflokkur, 32.40 Stjórnsýsla félagsmála
3.408,9

Greinargerð.

    Lagt er til að stofnaður verði nýr málaflokkur, 32.40 Stjórnsýsla félagsmála. Í þann flokk flyst Mannvirkjastofnun úr málaflokki 17.50 Stjórnsýsla umhverfismála og allir þeir liðir sem tilheyra fyrirhuguðu félagsmálaráðuneyti sem nú eru í málaflokki 32.30 Stjórnsýsla velferðarmála. Hagræn skipting gjalda verður óbreytt.