Ferill 144. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 641  —  144. mál.
3. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til laga um veiðigjald.

Frá Þorsteini Víglundssyni, Loga Einarssyni, Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur og Guðmundi Inga Kristinssyni.


     1.      Í stað 1.–9. gr. komi ein ný grein, svohljóðandi:
             Í stað orðanna „31. desember 2018“ í 1. og 3. mgr. ákvæðis til bráðabirgða VI við lögin komi: 31. desember 2019.
     2.      Fyrirsögn frumvarpsins orðist svo: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjald, nr. 74/2012, með síðari breytingum (framlenging gildistíma).