Ferill 468. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 701  —  468. mál.
Fyrirspurn


til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um skráðar hópbifreiðar með aðgengi fyrir fatlað fólk.

Frá Guðmundi Inga Kristinssyni.


    Hversu margar hópbifreiðar hafa verið skráðar frá gildistöku laga um farþegaflutninga og farmflutninga, nr. 28/2017, og hversu margar af þeim hafa uppfyllt ákvæði laganna um aðgengi fyrir fatlað fólk, svo sem fólk sem notar hjólastól?


Skriflegt svar óskast.