Ferill 437. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 715  —  437. mál.
2. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2018.

Frá 1. minni hluta fjárlaganefndar (BLG).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
04 Utanríkismál
1. Við 04.10 Utanríkisþjónusta og stjórnsýsla utanríkismála
        03 Utanríkisráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
83,3 -83,3 0,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
83,3 -83,3 0,0
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
2. Við 05.40 Stjórnsýsla ríkisfjármála
        09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
317,0 -25,0 292,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
5,0 -25,0 -20,0
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála
3. Við 10.20 Trúmál
        06 Dómsmálaráðuneyti
a.     Heildargjöld
819,6 -857,0 -37,4
b.      Framlag úr ríkissjóði
819,6 -857,0 -37,4
4. Við 10.30 Sýslumenn
        06 Dómsmálaráðuneyti
a.     Heildargjöld
29,7 0,0 29,7
b.      Framlag úr ríkissjóði
0,0 0,0 29,7
5. Við 10.40 Stjórnsýsla dómsmálaráðuneytis
        06 Dómsmálaráðuneyti
a.     Heildargjöld
9,3 -32,0 22,7
b.      Framlag úr ríkissjóði
9,3 -32,0 22,7
11 Samgöngu- og fjarskiptamál
6. Við 11.10 Samgöngur
        10 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
a.     Heildargjöld
569,0 -569,0 0,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
569,0 -569,0 0,0
7. Við 11.30 Stjórnsýsla samgönguráðuneytis
        10 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
68,6 -46,0 22,6
b.      Framlag úr ríkissjóði
68,6 -46,0 22,6
29 Fjölskyldumál
8. Við 29.20 Fæðingarorlof
        08 Velferðarráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
985,0 -985,0 0,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
985,0 -985,0 0,0
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
9. Við 32.30 Stjórnsýsla velferðarmála
        08 Velferðarráðuneyti
a.     Heildargjöld
267,6 -267,6 0,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
267,6 -267,6 0,0