Ferill 484. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 766  —  484. mál.
Fyrirspurn


til félags- og jafnréttismálaráðherra um starfshóp um kjör eldri borgara.

Frá Ellerti B. Schram.


    Hvers vegna hefur tafist hjá starfshópi um kjör eldri borgara sem standa höllum fæti, sem ráðherra skipaði í vor og var ætlað að skila tillögum fyrir 1. nóvember 2018, að skila tillögum sínum og hvenær er von á tillögum frá hópnum?


Skriflegt svar óskast.