Ferill 490. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 775  —  490. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um áhrif aukinna fjárveitinga til löggæslu.

Frá Bryndísi Haraldsdóttur.


    Hafa auknar fjárveitingar til eflingar löggæslu haft áhrif á starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samræmi við aðgerðaáætlun um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu sem ráðherra kynnti í upphafi árs, og þá hvaða áhrif?


Skriflegt svar óskast.