Ferill 503. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 827  —  503. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um rafræna skjalavörslu héraðsskjalasafna.

Frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur.


    Til hvaða aðgerða telur ráðherra rétt að grípa í ljósi niðurstaðna eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands þar sem kemur fram að rafrænni skjalavörslu héraðsskjalasafna sé víða ábótavant og henni ekki sinnt eins og reglugerðir gera ráð fyrir?