Ferill 510. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 838  —  510. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um raddheilsu.

Frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur.


    Telur ráðherra raddheilsu vera lýðheilsumál? Ef svo er, verða þá aðgerðir til að stuðla að góðri raddheilsu hluti af lýðheilsustefnu?