Ferill 517. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 847  —  517. mál.




Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um aðgerðir til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.

Frá Olgu Margréti Cilia.


     1.      Til hvaða aðgerða hefur ráðherra gripið eða hyggst grípa í því skyni að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda í íslenskum iðnaði? Óskað er eftir upplýsingum um allar þær aðgerðir sem er lokið, eru þegar hafnar eða eru fyrirhugaðar.
     2.      Hefur ráðherra í huga að beita hagrænum hvötum til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda? Ef ekki, hvers vegna ekki?


Skriflegt svar óskast.