Ferill 536. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 870  —  536. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um framtíð microbit-verkefnisins.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.


     1.      Hver er staða microbit-verkefnisins og hvernig hefur verkefnið þróast frá upphafi?
     2.      Fá allir nemendur í 6. og 7. bekk sína eigin tölvu eins og þegar verkefnið hófst?
     3.      Hver er framtíð microbit-verkefnisins að mati ráðherra?