Ferill 548. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Prentað upp.

Þingskjal 917  —  548. mál.
Ráðherra.
Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um samgöngusamninga og kolefnisjöfnun vegna flugferða.

Frá Ara Trausta Guðmundssyni.


     1.      Er stefnt að því að svokallaðir samgöngusamningar milli ríkisstofnana og starfsfólks verði unnir fyrir allar stofnanir?
     2.      Er stefnt að því að taka upp þá reglu að kolefnisjafna flugferðir starfsmanna ríkisins innan lands og utan?


Skriflegt svar óskast.