Ferill 385. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1055  —  385. mál.




Svar


mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn frá Óla Birni Kárasyni um útgáfu á ársskýrslum.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvaða stofnanir og fyrirtæki sem heyra undir ráðuneytið gefa út ársskýrslu á pappírsformi og hver var kostnaðurinn sem lagðist á ráðuneytið vegna þessa árið 2017?

    Leitað var svara við fyrirspurninni hjá 49 stofnunum sem heyra undir ráðuneytið. Svör fengust frá 46 stofnunum og gáfu 6 þeirra út ársskýrslur á pappírsformi árið 2017, sjá eftirfarandi töflu. Enginn kostnaður lagðist á ráðuneytið vegna útgáfu ársskýrslna hjá stofnunum þess á árinu 2018.

Heiti stofnunar

Útgáfa ársskýrslu á pappírsformi

Háskólar
Háskóli Íslands Nei
Háskólinn á Akureyri Nei
Hólaskóli, Háskólinn á Hólum Nei
Landbúnaðarháskóli Íslands Nei
Framhaldsskólar
Borgarholtsskóli Nei
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Nei
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Nei
Fjölbrautaskólinn við Ármúla Nei
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Nei
Fjölbrautaskóli Snæfellinga Nei
Fjölbrautaskóli Suðurlands Nei
Fjölbrautaskóli Suðurnesja Nei
Fjölbrautaskóli Vesturlands Nei
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Nei
Framhaldsskólinn á Húsavík Ósvarað
Framhaldsskólinn á Laugum Nei
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu Nei
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Nei
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Nei
Kvennaskólinn í Reykjavík Nei
Menntaskólinn að Laugarvatni Nei
Menntaskólinn á Akureyri Ósvarað
Menntaskólinn á Egilsstöðum Nei
Menntaskólinn á Ísafirði Nei
Menntaskólinn á Tröllaskaga Nei
Menntaskólinn í Kópavogi
Menntaskólinn í Reykjavík Nei
Menntaskólinn við Hamrahlíð Nei
Menntaskólinn við Sund Nei
Verkmenntaskóli Austurlands Nei
Verkmenntaskólinn á Akureyri Nei
Söfn og menningarstofnanir
Íslenski dansflokkurinn Ósvarað
Kvikmyndamiðstöð Íslands Nei
Kvikmyndasafn Íslands Nei
Listasafn Íslands Nei
Minjastofnun Íslands Nei
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðleikhúsið Nei
Þjóðskjalasafn Íslands
Þjóðminjasafn Íslands Nei
Hljóðbókasafn Íslands Nei
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn Nei
Náttúruminjasafn Íslands Nei
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra Nei
Þjónustustofnanir
Lánasjóður íslenskra námsmanna Nei
Rannsóknamiðstöð Íslands
Menntamálastofnun
Fjölmiðlanefnd Nei
Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum