Ferill 680. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1096  —  680. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um nefndir, starfshópa, faghópa og ráð á vegum ráðuneytisins.

Frá Ingu Sæland.


     1.      Hvaða nefndir, starfshópar, faghópar, ráð og áþekkir hópar starfa á vegum ráðuneytisins? Meðlimir hvaða hópa fá greidd laun fyrir vinnu sína?
     2.      Hversu mikill kostnaður hlaust af starfsemi ofangreindra hópa árið 2018?
     3.      Hyggst ráðherra stuðla að einfaldara og ódýrara stjórnkerfi með því að fækka launuðum nefndum, starfshópum, faghópum, ráðum og áþekkum hópum á vegum ráðuneytisins?


Skriflegt svar óskast.