Ferill 741. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1170  —  741. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um lyf utan lyfjaskrár.

Frá Ásmundi Friðrikssyni.


    Hefur ráðherra kannað hvort mögulegt sé að gefa fólki með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma tækifæri til að fá lyf sem ekki eru komin á lyfjaskrá og eru enn á rannsóknarstigi þannig að notkun lyfjanna yrði á eigin ábyrgð sjúklings en í samráði við lækna? Ef ekki, hyggst ráðherra skoða þennan möguleika?


Skriflegt svar óskast.