Ferill 760. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1207  —  760. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um kostnað vegna læknisaðgerða.

Frá Ingu Sæland.


     1.      Hver var árlegur heildarkostnaður ríkisins árin 2010–2018, reiknaður til núvirðis, vegna læknisaðgerða á íslenskum ríkisborgurum sem voru framkvæmdar erlendis sökum langra biðlista hér á landi?
     2.      Hver hefði kostnaður ríkisins orðið vegna þessara sömu aðgerða hefðu þær verið framkvæmdar á Íslandi?


Skriflegt svar óskast.