Ferill 621. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1232  —  621. mál.
Svar


forsætisráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum er ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?


    Svar við fyrirspurninni er tekið saman í eftirfarandi töflu. Uppgefnar upplýsingar um áskriftir stofnana ráðuneytisins byggjast á svörum þeirra til ráðuneytisins þar að lútandi.
                   
Miðill/stofnun Fjöldi áskrifta Heildarfjárhæð á ári Athugasemdir
Forsætisráðuneytið
Dagblöð:
Morgunblaðið 1 82.896 1 prentað eintak, rafrænn aðgangur fyrir alla
Bændablaðið 2 21.000 2 prentuð eintök
Fréttablaðið 1 73.020 1 prentað eintak
DV 1 36.630 1 prentað eintak, rafrænn aðgangur fyrir alla
Stundin 1 16.480 Rafrænn aðgangur fyrir alla
Viðskiptablaðið 1 9.990 1 prentað eintak
Tímarit:
Foreign Affairs Magazine 1 3.105 Rafrænn aðgangur
The Economist 1 34.752 1 prentað eintak og rafrænn aðgangur
Tímaritið Sveitarstjórnarmál 1 6.949 1 prentað eintak
Frjáls verslun 1 50.616 1 prentað eintak
Tímarit lögfræðinga 2 15.874 2 prentuð eintök
Úlfljótur, tímarit laganema 2 11.000 2 prentuð eintök
Aðrir miðlar:
Lögbirtingablaðið 1 2.300 Rafrænn aðgangur fyrir alla
Landsbókasafn – timarit.is 1 97.677 Rafrænn aðgangur fyrir alla
Heimildasafn Fons Juris 1 135.292 Rafrænn aðgangur
Sjónvarp:
Síminn hf. 1 108.695 Sjónvarp Símans
Sýn hf. 1 188.313 Stöð 2
Seðlabanki Íslands
Dagblöð:
Morgunblaðið 13 1.043.289 Prentuð eintök
DV 3 110.630 Prentuð eintök
Viðskiptablaðið 11 556.776 Prentuð eintök
Fréttablaðið 5 88.249 Prentuð eintök
Stundin 1 20.880 Prentað eintak
Börsen 1 78.358 Rafrænn aðgangur
Dagens industri 1 62.972 Rafrænn aðgangur
Dagens Næringsliv 1 90.325 Rafrænn aðgangur
Central Banking 1 2.562.336 Rafrænn aðgangur fyrir alla
Telegraph 1 22.182 Rafrænn aðgangur
Financial Times 10 623.936 Rafrænn aðgangur
Sjónvarp:
Síminn Heimur 1 83.700
Tímarit:
Vísbending 3 161.268 Prentuð eintök og rafrænn aðgangur
Ægir 1 12.800 Prentað eintak
Neytendablaðið 1 6.000 Prentað eintak
Skírnir 1 5.298 Prentað eintak
Breiðfirðingur 1 2.000 Prentað eintak
Sveitarstjórnarmál 1 6.949 Prentað eintak
Tímarit Máls og menningar 1 6.790 Prentað eintak
Tímarit lögfræðinga 2 27.029 Prentað eintak og rafrænn aðgangur
Tímarit Lögréttu 1 4.900 Prentað eintak
Financial Markets Infrastructure 1 142.102 Prentað eintak og rafrænn aðgangur
Frjáls verslun 1 9.990 Prentað eintak
Societas Heraldica Scandinavica 1 4.367 Prentað eintak
Svenska Numismatiska Föreningen 1 8.581 Prentað eintak
Úlfljótur, tímarit laganema 1 5.500 Prentað eintak
Þjóðmál 2 11.100 Prentað eintak
American Economic Association 1 131.295 Rafrænn aðgangur
National Bureau of Economic Research 1 327.360 Rafrænn aðgangur
Safari 1 27.099 Rafrænn aðgangur
The Economist 11 259.076 Rafrænn aðgangur
Aðrir miðlar:
Heimildasafn Fons Juris 4 447.220 Rafrænn aðgangur
Gagnasafn mbl.is 1 89.443 Rafrænn aðgangur
Lögbirtingablaðið 1 2.000 Rafrænn aðgangur
Þjóðarpúls Gallup 1 18.672 Rafrænn aðgangur
Landsaðgangur tímarit 242.222 Rafrænn aðgangur
Landsaðgangur gagnasöfn 572.147 Rafrænn aðgangur
Hagstofa Íslands
Morgunblaðið 4 327.744 4 prentuð eintök
Gagnasafn Morgunblaðsins 1 91.099 Rafrænn aðgangur
Bændablaðið 1 10.500 1 prentað eintak
Viðskiptablaðið 4 186.400 4 prentuð eintök
Frjáls verslun 300 stærstu 1 2.200 1 prentað eintak
Lögbirtingablaðið 1 2.300 1 prentað eintak
Stundin 1 16.480 Rafrænn aðgangur
Harvard Business Review 6 17.764 6 prentuð eintök
The New York Times 1 21.625 Rafrænn aðgangur
The Economist 1 28.101 Rafrænn aðgangur
The Financial Times 1 40.393 Rafrænn aðgangur
Bókasafnið 1 6.000 1 prentað eintak
Ríkislögmaður
Tímarit lögfræðinga 1 7.937 1 prentað eintak
Úlfljótur, tímarit laganema 1 5.500 1 prentað eintak
Heimildasafn Fons Juris 1 95.976 Rafrænn aðgangur
Jafnréttisstofa
Tímaritið Sveitarstjórnarmál 1 6.949 Rafrænn aðgangur
Stjórnmál og stjórnsýsla 1 30.000 Rafrænn aðgangur
Umboðsmaður barna
Morgunblaðið 1 91.872 1 prentað eintak
Stundin 1 17.880 Rafrænn aðgangur
Óbyggðanefnd
Heimildasafn Fons Juris 2 235.248 Rafrænn aðgangur