Ferill 809. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1275  —  809. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um gæsluvarðhalds- og farbannsúrskurði.

Frá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.


    Hversu margir gæsluvarðhaldsúrskurðir og hversu margir farbannsúrskurðir voru kveðnir upp í héraðsdómstólum landsins sl. fimm ár? Svar óskast sundurliðað eftir dómstólum, flokkum brota sem rannsókn beindist að, þjóðerni þeirra sem úrskurður beindist gegn og lagaákvæði sem hann var reistur á.


Skriflegt svar óskast.