Ferill 813. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1281  —  813. mál.
Fyrirspurn


til utanríkisráðherra um hagsmunagæslu í tengslum við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.

Frá Njáli Trausta Friðbertssyni.

    Hvernig hefur ráðuneytið háttað upplýsingagjöf og samráði við utanríkismálanefnd vegna hagsmunagæslu í tengslum við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu?


Skriflegt svar óskast.