Ferill 827. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1320  —  827. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um fæðingar ósjúkratryggðra kvenna.

Frá Halldóru Mogensen.


     1.      Hversu margar ósjúkratryggðar konur fæddu börn árlega á heilbrigðisstofnun hér á landi sl. 5 ár?
     2.      Hversu hátt hlutfall þeirra greiddi að fullu fyrir fæðingarþjónustu, þ.m.t. mæðravernd?
     3.      Hversu hátt var hlutfall þeirra sem voru orðnar sjúkratryggðar 6 mánuðum eftir fæðingu barns?


Skriflegt svar óskast.