Ferill 829. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1322  —  829. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um húsaleigukostnað sýslumannsembætta.

Frá Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur.


    Hversu stór hluti framlaga til sýslumannsembætta á fjárlögum 2019 og síðustu 10 ára fara til greiðslu á húsaleigu, í heild og sundurliðað eftir embættum?


Skriflegt svar óskast.