Ferill 839. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1335  —  839. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um Laxnesssetur.

Frá Bryndísi Haraldsdóttur.


    Hvernig stendur vinna við að hefja uppbyggingu Laxnessseturs við Gljúfrastein, sbr. þingsályktun nr. 47/145, sem ríkisstjórnin hefur samþykkt að hrinda í framkvæmd? Er samstarf hafið við bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ?


Skriflegt svar óskast.