Ferill 848. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1349  —  848. mál.
Fyrirspurn


til félags- og barnamálaráðherra um úrbætur á sviði byggingarmála vegna myglusvepps.

Frá Álfheiði Ingadóttur.


     1.      Hverjar af tillögum starfshóps um endurskoðun á lögum og reglum á sviði byggingarmála með tilliti til myglusveppa og tjóns af völdum þeirra, sbr. ályktun Alþingis nr. 22/143, hafa komið til framkvæmda?
     2.      Hverjar af tillögunum hafa ekki verið framkvæmdar? Hvers vegna ekki?


Skriflegt svar óskast.