Ferill 858. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1359  —  858. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um fjölda brottfallinna pilta og stúlkna úr framhaldsskólum.

Frá Ingu Sæland.


     1.      Hvert var árlegt brottfall pilta úr framhaldsskólum 2000–2018 talið í fjölda einstaklinga og reiknað sem hlutfall af árlegum heildarfjölda pilta í framhaldsskólum?
     2.      Hvert var árlegt brottfall stúlkna úr framhaldsskólum 2000–2018 talið í fjölda einstaklinga og reiknað sem hlutfall af árlegum heildarfjölda stúlkna í framhaldsskólum?


Skriflegt svar óskast.