Ferill 878. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1447  —  878. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um þjónustusamning við hjúkrunarheimili.

Frá Ingu Sæland.


     1.      Hvenær telur ráðherra að gengið verði frá þjónustusamningi við hjúkrunarheimili landsins í stað þess sem rann út um áramótin?
     2.      Hversu marga samningafundi hafa Sjúkratryggingar haldið með samningsaðilum á þessu ári?
     3.      Á hverju stranda viðræðurnar?


Skriflegt svar óskast.