Ferill 897. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1502  —  897. mál.
Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um hreinleika laxastofns.

Frá Sigurði Páli Jónssyni.


     1.      Hvaða skilgreiningu leggur ráðuneytið til grundvallar við skilgreiningu á hreinum laxastofni?
     2.      Er til yfirlit yfir ár eða vötn sem seiðum eða fiski hefur verið sleppt í en voru fisklaus áður?
     3.      Er til yfirlit yfir sleppingar úr seiðaeldi eða úr öðrum ám í ár og vötn sem voru með fiski áður?


Skriflegt svar óskast.