Ferill 721. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1612  —  721. mál.
Svar


dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum er ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?

    Svar við öllum töluliðum fyrirspurnarinnar má finna í eftirfarandi töflu. Óskað var eftir upplýsingum frá stofnunum en ráðuneytið sá um að setja töfluna saman.

Nafn stofnana og miðlar Fjöldi áskrifta Heildarfjárhæð áskriftar á ári
Dómsmálaráðuneytið:
    DV 2 29.980
    Morgunblaðið 3 305.794
    Fréttablaðið 1 91.800
    Stundin 1 48.555
    Viðskiptablaðið 2 75.924
    Vísbending 1 18.752
    Wall Street Journal 1 20.203
    Daily Telegraph 1 4.527
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra:
    Engar áskriftir
Héraðsdómur Suðurlands:
    Engar áskriftir
Héraðsdómur Vesturlands:
    Engar áskriftir
Héraðsdómur Vestfjarða:
    Engar áskriftir
Héraðsdómur Austurlands:
    Tímarit lögfræðinga 1 7.937
    Úlfljótur 1 5.500
    Lögrétta 1 4.900
Héraðsdómur Reykjaness:
    Engar áskriftir
Héraðsdómur Norðurlands vestra:
    Tímarit lögfræðinga 1 7.937
    Úlfljótur 1 5.500
Lögreglustjórinn á Suðurlandi:
    Engar áskriftir
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum:
    Engar áskriftir
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra:
    Tímarit lögfræðinga 1 7.937
Sýslumaðurinn á Austurlandi:
    Tímarit lögfræðinga 1 7.937
Hæstiréttur:
    Engar áskriftir
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum:
    Engar áskriftir
Héraðsdómur Reykjavíkur:
    Morgunblaðið 1 91.200
    Tímarit lögfræðinga 1 8.000
    Úlfljótur – tímarit laganema 1 5.500
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum:
    Engar áskriftir
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra:
    Engar áskriftir
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu:
    Tímarit Úlfljótur 1 5.500
    Tímarit lögfræðinga 1 7.937
    Tímarit Lögréttu 1 4.900
    Vefáskrift mbl. 1 85.596
Ríkislögreglustjóri:
    Morgunblaðið 3 269.544
    Sýn 1 280.440
Lögreglustjórinn á Vesturlandi:
    Sjónvarpsáskrift 3 124.200
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu:
    Morgunblaðið 9 72.190
    DV 7 20.930
    Viðskiptablaðið 1 3.663
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum:
    Engar áskriftir
Sýslumaðurinn á Vesturlandi:
    Skessuhorn 1 96.516