Ferill 622. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1665  —  622. mál.
Svar


fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum er ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?


    Svar við fyrirspurninni er tekið saman í eftirfarandi töflu. Fjöldi áskrifta og heildarkostnaður miðast við árið 2018.
    Um er að ræða svör frá viðkomandi stofnunum sem ráðuneytið hafði milligöngu um að afla. Ráðuneytið hefur ekki skýringar á mismunandi verði áskrifta hjá stofnunum. Það kann að vera vegna breytinga á fjölda eintaka yfir árið en ekki var leitað sérstaklega eftir upplýsingum um það.
    Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiseignir eru ekki með neinar áskriftir.

Fjöldi áskrifta Heildarkostnaður Athugasemdir
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Morgunblaðið 4 509.392 Eintökum fækkað úr 7 1.11.2018
MBL rafræn áskrift 87.360
Stundin 1 21.280
Bændablaðið 1 10.500
Sveitarstjórnarmál 2 13.898
DV 1 37.362
Vísbending 1 75.008
Viðskiptablaðið 2 153.402
Úlfljótur 1 5.500
Tímarit lögfræðinga 1 7.937
Fréttablaðið 4 109.560 Eintökum fækkað úr 7 1.11.2018
Skessuhorn 1 2.835 Sagt upp, greiðsla fyrir janúar 2018
The Economist 5 159.804
The Financial Times 4 206.141
Karnov Skattelove 2018 1 25.111
Fons Juris netáskrift 411.432
Creditinfo Fjölmiðlavaktin ehf. netáskrift 996.540
Ríkiskaup
Morgunblaðið 1 77.804
Viðskiptablaðið 1 50.616
Frjáls verslun 1 9.990
Vísbending 1 226.800 Búið að segja upp áskrift
Tollstjóri
Morgunblaðið 4 338.592
DV 2 71.760
Viðskiptablaðið 1 60.606
Tímarit lögfræðinga 1 7.937
Jyllands Posten 1 21.424
Síminn hf. 3 159.961
Stöð 2 2 504.000
Yfirskattanefnd
DV 1 39.708
Viðskiptablaðið 1 43.956
Sveitarstjórnarmál 1 6.949
Tímarit lögfræðinga 1 7.937
Úlfljótur, tímarit laganema 1 5.500
Tímrit Lögréttur 1 4.900
Ríkisskattstjóri
Viðskiptablaðið 2 101.232
Árvakur, gagnasafn MBL 1 87.760
Stundin 1 21.480
Eyjasýn 1 12.498
Neytendablaðið 1 8.500
Skessuhorn 1 26.643
Ægir 6.400 1/2 ár
Bændablaðið 2 21.000
Frjáls verslun 1 9.990
Tímarit lögfræðinga 15.874 2 eintök
Þjóðmál 1 5.550
Úlfljótur 11.000 2 eintök
Fjármálaeftirlitið
Viðskiptablaðið 4 171.828
Morgunblaðið 5 320.767
DV 4 131.838
Fréttablaðið 5 88.790
Vodafone sjónvarp 3 69.840
Tímarit lögfræðinga 1 20.646
Fjölmiðlavaktin 1 927.187
Thomson Reuters 2 1.930.441
Financial Times 1 206.446
Fjársýslan
Morgunblaðið 4 292.726
Frjáls verslun 1 9.990
Skattrannsóknastjóri
Viðskiptablaðið og Frjáls verslun 1 60.606
Stundin, vefáskrift 1 17.550
Tímarit lögfræðinga 1 7.937
Úlfljótur, tímarit laganema 1 5.500
Tímarit Lögréttu 1 4.900
Creditinfo Fjölmiðlavaktin 1 599.400