Ferill 495. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1703  —  495. mál.
3. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra).

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Við 6. gr. bætist nýr liður, svohljóðandi: Í stað „3. mgr.“ í 1. málsl. 4. mgr. 3. gr. laganna kemur: 4. mgr.