Ferill 971. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1830  —  971. mál.
Fyrirspurn


til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um stöðu verkefna áfangastaðaáætlana landshlutanna.

Frá Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur.


     1.      Hver er staða verkefna áfangastaðaáætlana landshlutanna?
     2.      Var litið til forgangsröðunar verkefna áfangastaðaáætlana landshlutanna við mat á umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða?


Skriflegt svar óskast.