Ferill 626. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1889  —  626. mál.
Svar


mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.


     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum er ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?

    Eftirfarandi eru svör frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og undirstofnunum þess. Leitað var eftir svörum hjá 51 undirstofnun ráðuneytisins en um 5.300 starfsmenn starfa hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess. Svör bárust frá 45 stofnunum og miðaðist kostnaður við árið 2018. Samantekt svara má sjá í meðfylgjandi töflu.

Tafla. Samantekt svara frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og 45 undirstofnunum þess.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið, aðalskrifstofa
Heiti miðla Upphæð Fjöldi áskrifta
DV 109.110 3
Morgunblaðið 256.879 3
Fréttablaðið 80.810 3
Bókasafnið 3.500 1
Bændablaðið 10.500 1
Heimilisiðnaðarfélag Íslands 7.250 1
Hið íslenska bókmenntafélag 5.298 1
Iðjuþjálfinn 1.000 1
Vísbending 93.760 1
Viðskiptablaðið 56.388 1
Skessuhorn 35.148 1
Tímarit lögfræðinga 7.937 1
Tímarit Máls og menningar 6.790 1
Uppeldi og menntun 6.200 1
Þroskahjálp 6.000 1
Samtals hjá ráðuneytinu:
686.570
Svör frá 45 undirstofnunum ráðuneytisins
Heiti miðla Upphæð Fjöldi áskrifta
19. júní 2.900 1
Advances in Agronomy 90.967 1
Aktuel Nordisk Odontologi 10.130 1
Astronomy Now 7.320 1
Árbók Ferðafélags Íslands 23.100 3
Árbók Þingeyinga 9.000 2
Áskrift DV 36.100 1
Bedre Gardsdrift 11.557 1
Borgfirðingabók 4.700 1
Bókasafnið 13.000 3
Bændablaðið 15.750 2
Börn og menning 22.400 3
Collegium Medievale 6.438 1
Creditinfo 283.140 1
Current Swedish Archaeology 6.093 1
Danske Museer 4.882 1
DV 35.880 1
Educational Leadership 1.235 1
Eiðfaxi 7.988 1
Elektor 14.727 1
Empire 4.563 1
Árbók Ferðafélags Íslands 7.700 1
Feykir 24.000 4
Félag íslenskra náttúrufræðinga 5.800 1
Fleur Creative 6.975 1
Folk Life 35.908 1
Fréttablaðið 74.160 1
Frjáls verslun 152.997 4
Garðyrkjuritið 6.500 1
Gartnertidende 22.831 1
Gartneryrket 11.045 1
Gestgjafinn 68.423 2
Gigtin 3.500 1
Glettingur 14.400 4
Glæður 21.000 6
Goðasteinn 10.500 2
Gotländskt Arkiv 5.318 1
Greinasafn Morgunblaðsins 211.584 3
HA – hönnunarblað 23.119 4
Hairstyles 4.767 1
Heimaslóð 3.500 1
Hellan 22.500 2
Hemslöjden 7.555 1
Hikuin 3.249 1
Tímarit um uppeldi og menntun 3.100 1
Hugur og hönd 4.600 2
Hlusta.is 17.880 1
Hús og híbýli 37.188 2
Húsfreyjan 5.400 1
Iðjuþjálfinn 1.000 1
Illustreret Videnskab 42.768 1
Íslenskt mál og almenn málfræði 9.780 4
Journal of Dairy Science 25.846 1
Jón á Bægisá 3.790 1
Jökull 9.868 2
Katalog 7.031 1
Kulde 6.720 1
Kvistur 4.000 2
Landsaðgangur að rafrænum áskriftum 1.132.447 4
Lifandi vísindi 410.118 16
Litli Bergþór 2.340 1
Læknablaðið 14.900 1
Mantra 29.800 2
Meddelelser om Konservering 3.299 1
Morgunblaðið, netáskrift 1.469.378 18
MotorShip 26.254 1
Museums Journal 27.577 1
National Geographic 24.321 4
Náttúrufræðingurinn 54.772 9
New Scientist 25.806 1
Newsweek 19.575 1
Neytendablaðið 6.000 1
Nicolay 2.446 1
Nordisk Museologi 5.620 1
Norsk Husflid 7.148 1
Nuts & Bolts 6.245 1
Norðurslóð 26.830 3
Pastel 10.000 1
Praktisk Økologi 10.575 1
Professional Beauty 6.635 1
Psychology Today 6.000 1
Rb-blöð 27.307 3
Saga 67.044 10
Sagan öll 14.781 1
Sagnir 17.500 7
Skessuhorn 27.304 1
Skinfaxi 9.920 1
Skíma, málgagn móðurmálskennara 2.900 1
Skírnir 79.469 11
Skógræktarritið 27.100 5
Snara.is 587.200 5
Són, tímarit um óðfræði 3.990 1
Spor 2.237 1
Stína, bókmenntatímarit 30.600 6
Stjórnmál og stjórnsýsla 11.600 2
Stuðlaberg 2.200 1
Stundin 128.855 4
Sumarhúsið og garðurinn 30.469 2
Súlur 4.400 1
Sveitarstjórnarmál 13.898 1
Sögufélag Barðastrandarsýslu 3.700 1
Textile History 34.653 1
The Florist 5.700 1
The Garden 5.298 1
The Week Junior 4.767 1
Tidsskriftet Landskab 18.868 1
Time 7.560 1
Tinna 19.476 1
Tímarit Lögréttu 4.900 1
Tímarit Máls og menningar 55.200 10
Tímarit Sögufélagsins 9.960 1
Tímaritið Þroskahjálp 3.300 1
Topos 17.172 1
Uppeldi og menntun 12.400 2
Úlfljótur 5.500 1
Vävmagasinet 4.858 1
Vertu úti 2.800 1
Viðskiptablaðið 43.956 1
Viðskiptablaðið – Fiskifréttir 46.620 1
Viking 8.742 1
Vikudagur 241.545 4
Vísbending 45.015 1
Woodworker 3.256 1
Þjóðmál 5.550 1
Þroskahjálp 19.800 4
Ægir 6.600 1
Ýmsir miðlar 233.850 28
Samtals hjá undirstofnunum: 6.826.078