Ferill 745. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1896  —  745. mál.
Svar


sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Ingu Sæland um rekstrarleyfi í fiskeldi.


     1.      Hvaða starfsstöðvar voru með gild rekstrarleyfi í fiskeldi 15. mars 2019? Óskað er upplýsinga um heiti eldisfyrirtækja, staðsetningu eldis (sveitarfélag), eldisaðferðir og tegundir eldisdýra í hverju tilviki samkvæmt umsókn um rekstrarleyfi.
     2.      Hve mikil framleiðsla er að hámarki leyfð árlega í hverju tilviki?
     3.      Hver var heildarframleiðsla eldisafurða á hverju leyfi 2017 og 2018?
    Ráðuneytið leitaði eftir upplýsingum frá Matvælastofnun varðandi gild rekstrarleyfi og byggist svar ráðuneytisins á þeim upplýsingum. Þar sem breytingar urðu á stöðu rekstrarleyfa hjá Matvælastofnun 21. mars sl. er miðað við þá dagsetningu. Til hagræðingar eru svör við 1.– 3. tölul. fyrirspurnarinnar tekin saman í töflu 1, sem að auki inniheldur upplýsingar um leyfilega framleiðslu og heildarframleiðslu hvers leyfis fyrir árin 2017 og 2018.

Tafla 1: Yfirlit um rekstrarleyfi, heimilaða framleiðslu og framleitt magn árin 2017 og 2018.

Fyrirtæki Sveitarfélag Eldisaðferðir Tegund eldis Framleiðsla (t) Seiði (fjöldi) Framleitt 2017 Framleitt 2018
Arctic Sea Farm hf. Ísafjarðarbær Sjókvíaeldi Lax og regnbogasilungur (matfiskur) 200,0 0 0
4.000,0
Lax, regnbogasilungur og þorskur (matfiskur) 200,0
Bleikja og regnbogasilungur (matfiskur) 200,0 0 0
Súðavíkurhreppur Sjókvíaeldi Lax og regnbogasilungur (matfiskur) 200,0 0 0
Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur Sjókvíaeldi Lax (matfiskur) 6.800,0 0 0
Arctic Smolt hf. Tálknafjarðarhreppur Landeldi Lax og regnbogasilungur (seiði) 1.000,0 61,7 L 14,6 L
Arnarlax hf. Vesturbyggð Sjókvíaeldi Lax (matfiskur) 10.000,0 4718,4 4951
Betri vörur ehf. (Fiskeldisstöðin Hlíð) Fjallabyggð Landeldi Bleikja (matfiskur) 20,0
Bæjarvík ehf. Tálknafjarðarhreppur Landeldi Lax og bleikja (seiði) 200,0 71 L
Eldisstöðin Ísþór hf. Sveitarfélagið Ölfus Landeldi Lax og regnbogasilungur (seiði) 600,0
Fagradalsbleikja ehf. Mýrdalshreppur Landeldi Bleikja (matfiskur) 20,0 7
Fiskeldi Austfjarða hf. Djúpavogshreppur Sjókvíaeldi Lax (matfiskur) 9.800,0 2.488,2 R 2753,8
Fjarðabyggð Sjókvíaeldi Lax (matfiskur) 11.000,0 0 0
Fiskeldið Haukamýri ehf. Norðurþing Landeldi Lax og bleikja (matfiskur, seiði) 200,0 200.000 301,7 B
Fjallableikja ehf. Sveitarfélagið Árborg Landeldi Bleikja (matfiskur) 100,0 125,4 NA
Fjarðalax hf. Vesturbyggð Sjókvíaeldi Lax (matfiskur) 1.500,0 0 0
Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur Sjókvíaeldi Lax (matfiskur) 10.700,0 5263 2983,7
Guðlaugur H Kristmundsson (Lækjarbotnableikja) Rangárþing ytra Landeldi Bleikja (matfiskur) 20,0 19,6 18,5
Hafrannsóknastofnun, tilraunaeldi Grindavíkurbær Landeldi Ýmsar tegundir (rannsóknir) 20,0 1.000.000 4,6 Bland 3,3 Bland
Háafell ehf. Strandabyggð Landeldi Lax og regnbogasilungur (seiði) 200,0
Hábrún ehf. Ísafjarðarbær Sjókvíaeldi Þorskur (matfiskur) 200,0
Hólalax hf. Sveitarfélagið Skagafjörður Landeldi Bleikja (matfiskur, seiði) 500,0 1.000.000 87,5
Hólaskóli á Hólum í Hjaltadal Sveitarfélagið Skagafjörður Landeldi Ýmsar tegundir (rannsóknir) 14,0
Bleikja (rannsóknir, matfiskur, seiði, hrogn) 20,0 5,2 5,3
Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. Súðavíkurhreppur Sjókvíaeldi Þorskur og regnbogasilungur (matfiskur) 2.000,0 376,8 R
ÍS 47 ehf. Ísafjarðarbær Sjókvíaeldi Þorskur og regnbogasilungur (matfiskur) 200,0 68,2 R 27,4 R
Jöklableikja ehf. Sveitarfélagið Hornafjörður Landeldi Bleikja (matfiskur) 20,0 2,4 1,5
Klausturbleikja ehf. Skaftárhreppur Landeldi Bleikja (matfiskur) 90,0 60,6 84,4
Kristín Ósk Matthíasdóttir (Eldisvörr) Reykhólahreppur Landeldi Bleikja (matfiskur) 200,0
Laxar fiskeldi ehf. Fjarðabyggð Sjókvíaeldi Lax (matfiskur) 6.000,0 0 771,2
Sveitarfélagið Ölfus Landeldi Lax (seiði) 500,0 102 700,2
Lax og bleikja (hrogn, seiði) 20,0 56,9 L 160 L
Lax og bleikja (matfiskur, hrogn, seiði) 20,0 45 B
13 L
57,9 L
Lindarfiskur ehf. Skaftárhreppur Landeldi Bleikja (matfiskur) 20,0 26,7 31,5
Matís ohf., tilraunaeldi Reykjavíkurborg Landeldi Ýmsar tegundir (rannsóknir) 2,0
Matorka ehf. Grindavíkurbær Landeldi Lax, bleikja og regnbogasilungur (seiði, hrogn og klakfiskur) 190,0 0
Lax, bleikja, regnbogasilungur, tilapia (seiði, matfiskur) 3.000,0 598,3 B
Rangárþing ytra Landeldi Bleikja, lax, regnbogi og tilapia (seiði) 350,0 14,8 B
Náttúra fiskirækt ehf. Sveitarfélagið Ölfus Landeldi Bleikja (matfiskur) 200,0 261,8
N-Lax ehf. (Norðurlax hf.) Norðurþing Landeldi Lax, bleikja og regnbogasilungur (matfiskur, seiði) 20,0 19,9 R
9 R
6,3 B
6,3 L
Rifós hf. Norðurþing Sjókvíaeldi Lax og bleikja (matfiskur, seiði) 1.000,0 489,4 B
Robwolf fishing ehf. Reykjavíkurborg Landeldi regnbogasilungur (seiði) 200,0 18,3 R
Samherji fiskeldi ehf. Grindavíkurbær Landeldi Lax og bleikja (matfiskur) 1.600,0 1.137 B 1.543,3 B
Norðurþing Landeldi Lax, sandhverfa og lúða (matfiskur) 1.600,0 1.163,8 L
119,5 B
1.210 L
2,5 B
Sveitarfélagið Vogar Landeldi Lax og regnbogasilungur (matfiskur) 1.600,0 1.415 B 46,3 B
Sveitarfélagið Ölfus Landeldi Lax og bleikja (seiði) 100,0
57,3 B
46,3 B
150,0 94,3 B
12,2 L
124,9 B
Sigurður Magnússon (Kjarnableikja) Fjallabyggð Landeldi Bleikja (matfiskur) 20,0
Sjávareldi ehf. Ísafjarðarbær Sjókvíaeldi Lax, regnbogasilungur og þorskur (matfiskur) 200,0
Stofnfiskur hf. Mosfellsbær Landeldi Lax (seiði) 20,0
Reykjanesbær Landeldi Lax (klakfiskur) 190,0 187 240,9
Lax, bleikja, þorskur, hrognkelsi (seiði) 199,9 64,4 H
35,9 L
Sveitarfélagið Vogar Landeldi Lax og bleikja (matfiskur, klakfiskur, hrogn, seiði) 200,0 221,6 L 217 L
Stolt Sea Farm Iceland hf. Reykjanesbær Landeldi Senegalflúra og styrja (matfiskur og hrogn) 2.000,0 483,1 S 391,6 S
Tungusilungur ehf. Tálknafjarðarhreppur Landeldi Bleikja og regnbogasilungur (matfiskur) 200,0
Víkurlax ehf. Grýtubakkahreppur Landeldi Lax, bleikja og regnbogasilungur (matfiskur) 20,0
Þorskeldi ehf. Fjarðabyggð Sjókvíaeldi Þorskur (matfiskur) 199,0 0 0
B=bleikja, Bland= ýmsar eldistegundir, H=hrognkelsi, L=lax, R= regnbogasilungur, S=Senegalflúra
Heimild: Matvælastofnun

     4.      Á hvaða stöðum er eldi fyrirhugað samkvæmt umsóknum sem lágu fyrir í ferli hjá Skipulagsstofnun og Matvælastofnun 15. mars 2019?
    Í maí 2019 bárust nýjar umsóknir til Matvælastofnunar og ný mál voru tilkynnt Skipulagsstofnun og er því miðað við lok maí. Sjá svar í töflu 2:

Tafla 2: Yfirlit um svæði umsókna um rekstrarleyfi hjá Matvælastofnun.

Eldisaðferðir Svæði Staðsetning
Sjókvíaeldi Austurland Fáskrúðsfjörður
Reyðarfjörður
Seyðisfjörður
Stöðvarfjörður
Vestfirðir Arnarfjörður
Dýrafjörður
Ísafjarðardjúp
Ísafjarðardjúp – Skutulsfjörður
Ísafjarðardjúp – Snæfjallaströnd
Patreksfjörður og Tálknafjörður
Önundarfjörður
Landeldi Austurland Tungufelli, Breiðdal
Norðurland Hjaltadalur
Laxamýri
Núpsmýri v/Öxarfjörð
Sigtún, Öxarfirði
Eyrarbakki
Eyjarlandi – Bleikjubær – Laugarvatn
Lindarbotnar Skaftárhreppur
Núpar III, Ölfusi
Suðurnes Húsatóftir og i5 Grindavík
Stað, Grindavík
Kirkjuvogur og Seljavogur Höfnum
Vatnsleysuströnd
Vestfirðir Nauteyri, Hólmavík
Vesturland Reykholt í Borgarfirði (Laxeyri og Húsafell)
Heimild: Matvælastofnun

Tafla 3: Yfirlit um mál í ferli hjá Skipulagsstofnun.

Eldisaðferðir Svæði Staðsetning
Sjókvíaeldi Austfirðir Eskifjörður og Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Norðfjarðarflói og Mjóifjörður
Seyðisfjörður
Stöðvarfjörður
Eyjafjörður Eyjafjörður
Vestfirðir Arnarfjörður
Dýrafjörður
Ísafjarðardjúp
Önundarfjörður
Landeldi Suðurland Fiskalón, Sveitarfélaginu Ölfusi
Þorlákshöfn, Sveitarfélaginu Ölfusi
Suðurnes Vogavík, Sveitarfélaginu Vogum
Heimild: Skipulagsstofnun.

     5.      Hvers konar eldi, flokkað eftir eldisaðferðum, eldistegundum og eldisafurðum, er fyrirhugað á þessum stöðum samkvæmt umsóknunum?
     6.      Hvað er sótt um mikla framleiðslu eldisafurða í hverri umsókn?

    Ráðuneytið leitaði eftir upplýsingum frá Matvælastofnun varðandi umsóknir og fyrirhugað eldi og byggist svar þetta á þeim. Því til viðbótar var leitað eftir upplýsingum frá Skipulagsstofnun. Til hagræðingar eru svör við 5. og 6. tölul. fyrirspurnarinnar tekin saman í töflum 4 og 5, sem að auki innihalda upplýsingar um fyrirhugað og núverandi framleiðslumagn.

Tafla 4: Yfirlit um framleiðslumagn umsókna um rekstrarleyfi hjá Matvælastofnun.

Gerð umsóknar Eldisaðferðir Svæði Staðsetning Tegund eldis Fyrirhuguð framleiðsla (t) Núverandi (t)
Breyting á rekstrarleyfi Landeldi Vestfirðir Nauteyri, Hólmavík Lax (seiði) 800,0 200,0
Suðurnes Húsatóftir og i5 Grindavík Bleikja, lax og regnbogi (matfiskur) 6.200,0 3.190,0
Stað, Grindavík Bleikja, lax og regnbogi (matfiskur og seiði) 3.000,0 1.600,0
Kirkjuvogur og Seljavogur Höfnum Hrognkelsi og lax (seiði og annað) 200,0 190,0
Norðurland Laxamýri Lax, bleikja, regnbogasilungur (matfiskur) 50,0 20,0
Núpsmýri v/Öxarfjörð Lax og bleikja (matfiskur og seiði) 3.000,0 1.600,0
Suðurland Núpar III, Ölfusi Bleikja og lax (matfiskur og seiði) 300,0 150,0
Lindarbotnar Skaftárhreppi Bleikja (matfiskur) 300,0 20,0
Sjókvíaeldi Austurland Reyðarfjörður Lax (matfiskur) 16.000,0 6.000,0
Vestfirðir Arnarfjörður Lax (matfiskur) 14.500,0 10.000,0
Dýrafjörður Lax (matfiskur) 10.000,0 4.200,0
Ísafjarðardjúp Lax og regnbogasilungur (matfiskur) 8.000,0 400,0
Þorskur og regnbogasilungur (matfiskur) 7.000,0 2.000,0
Önundarfjörður Regnbogasilungur (matfiskur) 1.200,0 200,0
Ísafjarðardjúp – Skutulsfjörður Þorskur og regnbogasilungur (matfiskur) 700,0 200,0
Ísafjarðardjúp – Snæfjallaströnd Regnbogasilungur (matfiskur) 4.000,0 200,0
Endurnýjun Landeldi Suðurnes Vatnsleysuströnd Bleikja (matfiskur) 1.600,0 1.600,0
Endurútgáfa (bráðabirgða) Sjókvíaeldi Vestfirðir Patreksfjörður og Tálknafjörður Lax (matfiskur) 6.800,0 600,0
10.700,0 3.400,0
Nýtt rekstrarleyfi Landeldi Austurland Tungufelli, Breiðdal Bleikja og lax (matfiskur og seiði) 10,0 0,0
Norðurland Sigtún, Öxarfirði Bleikja (klakfiskur) 0,0 0,0
Hjaltadalur Bleikja (matfiskur og seiði) 12,0 0,0
Suðurland Eyjarlandi – Bleikjubær – Laugarvatn Villtur lax, bleikja og regnbogasilungur (seiði) 19,9 0,0
Eyrarbakki Sæeyru (matfiskur) 70,0 0,0
Vesturland Reykholt í Borgarfirði (Laxeyri og Húsafell) Lax (seiði) 20,0 0,0
Sjókvíaeldi Austurland Fáskrúðsfjörður Lax (matfiskur) 4.000,0 0,0
Seyðisfjörður Lax (matfiskur) 10.000,0 0,0
Stöðvarfjörður Lax (matfiskur) 7.000,0 0,0
Vestfirðir Arnarfjörður Lax (matfiskur) 4.000,0 0,0
Ísafjarðardjúp Lax og regnbogasilungur (matfiskur) 10.000,0 0,0
Regnbogasilungur (matfiskur) 11.500,0 0,0
Heildarmagn 140.982 35.770
Heimild: Matvælastofnun

Tafla 5: Yfirlit um framleiðslumagn í málum í ferli hjá Skipulagsstofnun.

Stöð Svæði Staðsetning Tegund eldis

Framleiðslumagn (t)

Landeldi
Suðurland Fiskalón, Sveitarfélaginu Ölfusi Lax (seiði) 100
Þorlákshöfn, Sveitarfélaginu Ölfusi Lax (matfiskur) 5.000
Lax (seiði) 1.800
Lax (matfiskur, seiði) 2.500
Suðurnes Vogavík, Sveitarfélaginu Vogum Lax (seiði) 320
Sjókvíaeldi Austfirðir Eskifjörður og Reyðarfjörður Lax (matfiskur) 4.000
Fáskrúðsfjörður Lax (matfiskur) 3.800
Norðfjarðarflói og Mjóifjörður Lax (matfiskur) 10.000
Seyðisfjörður Lax (matfiskur) 10.000
Stöðvarfjörður Lax (matfiskur) 6.800
Norðurland Eyjafjörður Lax (matfiskur) 20.000
18.000
10.000
Vestfirðir Arnarfjörður Lax (matfiskur) 4.000
4.500
Dýrafjörður Lax (matfiskur) 5.800
Ísafjarðardjúp Lax (matfiskur) 6.000
10.000
6.800
Lax og regnbogasilungur (matfiskur) 8.000
Regnbogasilungur (matfiskur) 11.500
Önundarfjörður Lax og regnbogasilungur (matfiskur) 1.300
Heildarmagn í tonnum sem sótt er um 150.220
Heimild: Skipulagsstofnun

    Tekið skal fram að hluti mála sem eru í ferli hjá Skipulagsstofnun geta verið komin inn sem umsóknir hjá Matvælastofnun. Einnig er mögulegt að hjá Skipulagsstofnun séu mál í ferli sem eru ókomin sem umsóknir hjá Matvælastofnun. Þar af leiðandi er mismunur á heildarframleiðslumagni í umsóknum hjá Matvælastofnun og í málum í ferli hjá Skipulagsstofnun. Einnig getur heildarframleiðslumagn í umsóknum eða málum í ferli verið hærra heldur en burðarþol viðkomandi svæða þar sem umsækjendur eru í einhverjum tilvikum að sækja um á sömu svæðum.