Ferill 1019. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1975  —  1019. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á skattalögum.

Frá Nönnu Margréti Gunnlaugsdóttur.


    Hvaða breytingar hafa verið gerðar á skattalögum sem voru til hækkunar skatta og samþykkt í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur 2009–2013? Óskað er upplýsinga um hvaða skattar, sem hækkaðir voru á umræddu tímabili, hafa síðar verið lækkaðir eða færðir til fyrra horfs.


Skriflegt svar óskast.