Ferill 987. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 2015  —  987. mál.




Svar


umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn frá Karli Gauta Hjaltasyni um ferðakostnað erlendis.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver var ferðakostnaður erlendis hjá stofnunum sem heyra undir ráðuneytið árin 2014– 2018, sundurliðað eftir stofnunum og árum?

    Ferðakostnað erlendis hjá stofnunum ráðuneytisins árin 2014–2018 má sjá í eftirfarandi töflu:

Stofnun 2014 2015 2016 2017 2018
Íslenskar orkurannsóknir* 41.543.730 47.115.915 30.179.299 15.341.954 14.899.020
Landgræðsla ríkisins 8.184.293 4.021.020 5.589.499 4.437.954 5.459.107
Landmælingar Íslands 8.372.675 10.293.776 7.906.740 7.774.317 6.915.613
Náttúrufræðistofnun Íslands 5.165.450 5.339.089 1.160.467 2.734.321 5.113.492
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn 0 390.508 0 0 0
Skipulagsstofnun 2.347.239 3.788.095 2.486.588 2.342.152 1.916.129
Skógræktin 6.994.377 7.750.550 8.154.707 9.034.620 6.272.694
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 4.574.524 3.340.974 5.889.748 5.183.365 9.236.844
Umhverfisstofnun 12.489.866 11.933.953 14.805.115 14.856.781 18.381.902
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála 0 306.995 605.877 834.837 198.568
Úrvinnslusjóður 3.550.436 2.762.416 1.977.329 2.462.448 3.324.133
Vatnajökulsþjóðgarður 0 2.332.412 0 56.655 632.602
Veðurstofa Íslands 31.348.747 39.047.162 29.801.371 29.959.273 31.421.660
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum 1.124.267 326.408 739.474 822.584 1.011.002

*Ferðakostnaður er að stærstum hluta vegna verkefnavinnu erlendis og greiddur af verkkaupum. Sveiflur í kostnaði á milli ára ráðast því af umfangi erlendra söluverka.