Ferill 698. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 2026  —  698. mál.




Svar


mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn frá Álfheiði Eymarsdóttur um kostnað ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu miklum fjármunum hefur verið ráðstafað árlega undanfarin fimm ár í leyfisgjöld til Microsoft vegna nota af hugbúnaði og stýrikerfum í ráðuneytinu og undirstofnunum þess? Svar óskast sundurliðað fyrir ráðuneytið og hverja undirstofnun og jafnframt eftir leyfum vegna Windows-stýrikerfa, leyfum vegna Microsoft Office-hugbúnaðarsvítu og leyfum vegna annars hugbúnaðar frá Microsoft.

    Í eftirfarandi yfirliti eru upplýsingar um kostnað ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa á Microsoft-hugbúnaði á árunum 2014–2018. Gögnin byggjast að mestu leyti á upplýsingum sem Rekstrarfélag Stjórnarráðsins tók saman fyrir ráðuneytið og samkvæmt þeim greiddu ráðuneytið og undirstofnanir þess samtals 108.295.905 kr. fyrir Microsoft-hugbúnað á fyrrgreindu tímabili.

Stofnun 2014 2015 2016 2017 2018
Borgarholtsskóli 743.002 1.679.662 1.114.265 925.851 15.406
Annað 633.607 205.901 195.317 166.349 12.089
Office 78.890 1.015.302 482.358 387.661 3.317
Windows 30.505 458.459 436.590 371.841 0
Fjölbrautaskóli Suðurlands 1.171.819 1.045.096 576.390 443.700 560.645
Office 830.052 737.064 276.285 218.130 273.062
Windows 341.767 308.032 300.105 225.570 287.583
Fjölbrautaskóli Suðurnesja 909.834 986.166 759.126 786.578 854.475
Annað 871.236 953.606 664.031 715.896 777.692
Office 0 0 83.120 58.611 63.670
Windows 38.598 32.560 11.975 12.071 13.113
Fjölbrautaskóli Vesturlands 474.323 510.779 541.290 490.388 553.057
Annað 474.323 510.779 466.113 490.388 519.162
Office 0 0 0 0 25.797
Windows 0 0 75.177 0 8.098
Fjölbrautaskólinn Ármúla 1.541.290 1.368.179 1.312.083 1.153.027 1.146.833
Annað 1.291.873 1.080.216 1.035.889 910.313 904.884
Windows 249.417 287.963 276.194 242.714 241.949
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 461.945 495.709 435.413 472.449 498.452
Annað 432.250 463.852 407.420 449.698 474.453
Office 0 0 0 0 0
Windows 29.695 31.857 27.993 22.751 23.999
Framhaldsskólinn á Laugum 0 0 0 218.222 231.978
Annað 0 0 0 211.112 225.154
Office 0 0 0 0 0
Windows 0 0 0 7.110 6.824
Háskóli Íslands 8.593.154 8.355.788 8.521.892 8.717.857 0
Annað 8.520.015 8.285.995 8.377.420 8.165.574 0
Office 73.139 69.793 144.472 371.553 0
Windows 180.730 0
Háskólinn á Akureyri 2.150.500 2.099.426 1.873.227 2.111.470 2.427.315
Annað 2.131.528 2.081.644 1.857.405 1.923.927 2.192.991
Office 18.972 17.782 15.822 15.470 17.634
Windows 0 0 0 172.073 216.690
Íslenski dansflokkurinn 0 0 0 0 0
Office 0 0 0 0 0
Kvikmyndamiðstöð Íslands 34.807 136.370 135.616 114.936 63.915
Windows 34.807 136.370 135.616 114.936 63.915
Kvikmyndasafn Íslands 0 0 0 0 0
Office 0 0 0 0 0
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 1.210.668 1.226.717 1.116.865 1.029.271 978.889
Annað 0 0 0 0 978.889
Office 50.727 425.345 561.229 566.099 0
Windows 1.159.941 801.372 555.636 463.172 0
Menntaskólinn að Laugarvatni 0 0 114.441 0 0
Annað 0 0 109.069 0 0
Office 0 0 0 0 0
Windows 0 0 5.372 0 0
Menntaskólinn í Kópavogi 1.264.196 926.720 832.775 748.491 755.074
Annað 51.176 54.400 49.939 49.607 49.364
Office 869.853 508.444 448.914 365.479 367.753
Windows 343.167 363.876 333.922 333.405 337.957
Menntaskólinn við Hamrahlíð 1.240.423 0 0 0 0
Annað 1.134.544 0 0 0 0
Office 41.455 0 0 0 0
Windows 64.424 0 0 0 0
Menntaskólinn við Sund 674.563 720.427 652.993 560.057 545.628
Annað 518.073 545.202 559.217 484.589 510.955
Office 25.205 25.491 0 0 0
Windows 131.285 149.734 93.776 75.468 34.673
Stofnun Árna Magnússonar 224.504 214.833 216.638 180.976 0
Annað 224.504 214.833 216.638 180.976 0
Verkmenntaskóli Austurlands 608.443 660.948 0 0 0
Annað 591.773 644.057 0 0 0
Windows 16.670 16.891 0 0 0
Þjóðleikhúsið 67.594 101.391 68.412 190.056 133.488
Office 67.594 101.391 68.412 190.056 133.488
Þjóðminjasafn Íslands 1.688.684 214.349 180.914 246.396 87.400
Office 142.250 214.349 180.914 246.396 87.400
Windows 1.546.434 0 0 0 0
Þjóðskjalasafn Íslands 0 0 4.202 6.662 7.087
Office 0 0 4.202 6.662 7.087
RÚV 9.233 0 0 2.764.701 0
Annað 9.233 0 0 1.268.374 0
Office 0 0 0 1.496.327 0
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 92.596 0 0 0 0
Windows 92.596 0 0 0 0
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins 0 0 15.638 4.203 2.805
Office 0 0 15.638 4.203 2.805
Háskóli Íslands 0 8.137 0 0 217.007
Annað 0 8.137 0 0 0
Office 0 0 0 0 217.007
Hljóðbókasafn Íslands 0 0 0 61.230 122.295
Annað 0 0 0 61.230 66.690
Office 0 0 0 0 33.536
Windows 0 0 0 0 22.069
Landsbókasafn – Háskólabókasafn 4.009 0 0 0 0
Windows 4.009 0 0 0 0
Menntamálastofnun 0 0 0 0 51.850
Annað 0 0 0 0 42.641
Office 0 0 0 0 6.937
Windows 0 0 0 0 2.272
Menntaskólinn í Reykjavík 0 0 0 0 194.776
Office 0 0 0 0 194.776
Mennta- og menningarmálaráðuneyti 972.675 470.121 412.536 3.030.544 3.039.772
Office 374.945 269.518 236.560 3.030.544 3.039.772
Windows 597.730 200.603 175.976 0 0