Ferill 666. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 2093  —  666. mál.




Svar


fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Andrési Inga Jónssyni um samgöngugreiðslur.


     1.      Hversu margir starfsmenn fengu samgöngugreiðslur á árunum 2013–2018 samkvæmt reglum ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna fyrir viðeigandi ár? Óskað er eftir sundurliðuðum upplýsingum eftir ári, aldurshópum, kyni, tekjubili og sveitarfélögum.
    Upplýsingar um fjölda starfsmanna sem fengu samgöngugreiðslur á árunum 2013–2018 er að finna í eftirgreindum töflum en gögn um samgöngugreiðslur eru fengin frá ríkisskattstjóra.
    Upplýsingar um samgöngustyrki eru sóttar í launamiða, en upplýsingar til sundurliðunar eru fengnar úr framtölum. Fyrir þá einstaklinga sem fengið hafa samgöngugreiðslur en eru ekki á skattgrunnskrá, og því ekki með skattframtal, vantar þess vegna upplýsingar um kyn, tekjur og sveitarfélag. Við upphaf gagnavinnslu í undirbúningi fyrir þetta svar lá álagning einstaklinga vegna tekna 2018 ekki fyrir og vegna þessa er skipting niður á tekjuhópa vegna tekjuársins 2018 ekki meðtalin í eftirgreindum töflum. Í þeim tilvikum þar sem enginn fékk samgöngugreiðslur innan sveitarfélags á tímabilinu 2013–2018 er sveitarfélagið ekki birt.

Sundurliðað eftir ári
2013 2014 2015 2016 2017 2018
Einstaklingar 1.968 4.656 5.770 6.536 10.175 11.719

Sundurliðað eftir ári og aldursbili
Aldursbil 2013 2014 2015 2016 2017 2018
16–20 1 0 8 10 78 244
21–30 183 445 701 992 1.824 2.449
31–40 554 1.168 1.489 1.604 2.512 2.862
41–50 563 1.093 1.318 1.514 2.278 2.532
51–60 403 1.078 1.294 1.476 2.220 2.382
61–70 237 803 899 900 1.238 1.238
>71 27 69 61 40 25 12

Sundurliðað eftir ári og kyni
Kyn 2013 2014 2015 2016 2017 2018
Karl 1.143 2.025 2.786 3.091 4.255 4.744
Kona 823 2.631 2.984 3.444 5.916 6.975
Gögn liggja ekki fyrir 2 0 0 1 4 0


Sundurliðað eftir ári og tekjubili
Tekjutíund 2013 2014 2015 2016 2017 2018
1 26 29 43 40 82 0
2 68 108 131 131 246 0
3 97 199 240 246 393 0
4 170 452 441 403 748 0
5 310 710 812 798 1.210 0
6 301 680 836 896 1.330 0
7 225 561 704 822 1.349 0
8 183 388 591 702 1.042 0
9 129 295 451 565 815 0
10 454 1.233 1.521 1.930 2.953 0
Gögn liggja ekki fyrir 5 1 0 3 7 11.719


Sundurliðað eftir ári og sveitarfélagi launþega
Sveitarfélagsnúmer Sveitarfélag 2013 2014 2015 2016 2017 2018
0000 Reykjavík 882 2.403 3.035 3.462 6.354 7.703
1000 Kópavogur 262 618 694 783 1.038 1.089
1100 Seltjarnarnes 35 94 176 180 219 241
1300 Garðabær 99 181 222 271 324 327
1400 Hafnarfjörður 198 399 451 472 555 579
1604 Mosfellsbær 82 137 169 180 236 294
1606 Kjósarhreppur 10 0 1 1 0 0
2000 Reykjanesbær 27 44 50 73 113 107
2300 Grindavík 0 3 5 50 25 35
2506 Vatnsleysustrandarhreppur 4 4 5 4 9 8
2510 Suðurnesjabær (áður Garður og Sandgerði) 3 3 2 3 9 7
3000 Akranes 26 131 180 205 206 165
3506 Skorradalshreppur 1 5 5 1 3 5
3511 Hvalfjarðarsveit 1 5 8 7 9 4
3609 Borgarbyggð 16 19 21 25 28 30
3709 Eyrarsveit 2 2 4 7 6 6
3711 Stykkishólmur 1 6 5 4 9 9
3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 0 0 0 0 1 1
3714 Snæfellsbær 1 2 3 1 9 8
3811 Dalabyggð 4 3 3 1 1 3
4100 Bolungarvík 1 0 0 1 1 6
4200 Ísafjarðarbær 7 13 16 32 40 47
4502 Reykhólahreppur 1 1 2 2 2 1
4604 Tálknafjarðarhreppur 1 1 1 1 4 2
4607 Vesturbyggð 2 3 2 4 6 8
4901 Árneshreppur 0 1 1 0 0 1
4911 Strandabyggð 0 0 2 2 2 3
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 12 18 13 24 30 39
5508 Húnaþing vestra 0 1 3 5 7 4
5604 Blönduós 5 5 6 6 6 8
5609 Höfðahreppur 0 0 11 6 12 15
5611 Skagabyggð 0 0 1 1 0 0
5612 Húnavatnshreppur 0 1 1 1 1 2
6000 Akureyri 59 100 133 154 234 328
6100 Húsavík 7 6 15 22 35 30
6250 Fjallabyggð 5 11 11 22 13 16
6400 Dalvíkurbyggð 0 1 31 35 41 43
6513 Eyjafjarðarsveit 0 4 5 6 6 6
6515 Hörgársveit 1 0 0 0 2 5
6601 Svalbarðsstrandarhreppur 2 1 1 1 1 0
6607 Skútustaðahreppur 1 4 6 7 4 1
6611 Tjörneshreppur 0 1 1 1 0 0
6612 Þingeyjarsveit 0 0 0 1 5 5
6706 Svalbarðshreppur 0 1 1 0 1 1
6709 Langanesbyggð 0 1 1 1 3 12
7000 Seyðisfjörður 1 1 1 2 2 2
7300 Fjarðabyggð 13 17 14 16 26 27
7502 Vopnafjarðarhreppur 0 25 41 47 47 61
7505 Fljótsdalshreppur 0 1 1 1 0 0
7509 Borgarfjarðarhreppur 0 0 0 0 0 1
7620 Fljótsdalshérað 19 32 31 35 46 46
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 4 7 5 7 11 11
8000 Vestmannaeyjar 6 11 15 20 28 21
8200 Árborg 25 58 61 75 92 90
8508 Mýrdalshreppur 3 3 2 4 6 4
8509 Skaftárhreppur 0 4 4 3 4 1
8610 Ásahreppur 1 2 2 1 3 4
8613 Rangárþing eystra 1 3 3 2 5 5
8614 Rangárþing ytra 14 18 13 13 12 16
8710 Hrunamannahreppur 3 3 1 2 1 3
8716 Hveragerði 10 20 24 23 23 21
8717 Sveitarfélagið Ölfus 4 6 6 5 7 8
8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 1 1 1 0 0 1
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 0 1 3 2 7 4
8721 Bláskógabyggð 2 1 2 1 1 1
8722 Flóahreppur 0 1 1 4 7 9
99 Útlönd 103 208 236 208 234 166

     2.      Hversu margir atvinnurekendur inntu af hendi samgöngugreiðslur sömu ár samkvæmt fyrrgreindum reglum? Óskað er eftir sundurliðuðum upplýsingum eftir sveitarfélögum, stærð vinnustaða og rekstrarformi þeirra, þ.e. hvort vinnustaðurinn er á vegum hins opinbera eða einkaaðila.
    Álagning á lögaðila vegna tekjuársins 2018 á sér ekki stað fyrr en seinna á árinu 2019, og
vegna þessa er skipting lögaðila eftir fjölda launþega ekki möguleg fyrir árið 2018 nema að
mjög litlu leyti. Í þeim tilvikum þar sem enginn atvinnurekandi innan sveitarfélags innti af
hendi samgöngugreiðslur á tímabilinu 2013–2018 er sveitarfélagið ekki birt.

Sundurliðað eftir ári
2013 2014 2015 2016 2017 2018
Fjöldi lögaðila 82 116 172 253 300 278

Sundurliðað eftir ári og sveitarfélagi lögaðila
Sveitarfélagsnúmer Sveitarfélag 2013 2014 2015 2016 2017 2018
0000 Reykjavík 53 75 122 153 174 175
1000 Kópavogur 13 18 21 35 45 33
1100 Seltjarnarnes 0 0 1 2 2 1
1300 Garðabær 1 1 4 11 13 13
1400 Hafnarfjörður 7 8 10 18 31 22
1604 Mosfellsbær 0 2 2 5 4 5
1606 Kjósarhreppur 1 0 0 0 0 0
2000 Reykjanesbær 1 1 0 1 2 1
2300 Grindavík 0 1 1 2 3 2
2506 Vatnsleysustrandarhreppur 0 0 0 1 0 0
3000 Akranes 0 3 3 4 3 3
3506 Skorradalshreppur 0 1 1 0 0 0
3609 Borgarbyggð 0 0 0 1 2 1
3714 Snæfellsbær 0 0 0 0 1 1
4200 Ísafjarðarbær 0 0 0 1 0 0
4502 Reykhólahreppur 0 0 0 1 1 0
4607 Vesturbyggð 0 0 0 2 1 1
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 0 0 0 2 0 0
5508 Húnaþing vestra 0 0 0 1 0 1
5604 Blönduós 1 1 1 2 2 2
6000 Akureyri 3 3 4 5 7 9
6400 Dalvíkurbyggð 0 0 1 1 1 1
7300 Fjarðabyggð 0 0 0 0 1 1
7620 Fljótsdalshérað 2 0 0 1 4 2
8200 Árborg 0 2 1 3 3 3
8716 Hveragerði 0 0 0 1 0 0
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 0 0 0 0 0 1

Sundurliðað eftir ári og stærð vinnustaðar
Stærð lögaðila (fjöldi launþega) 2013 2014 2015 2016 2017 2018
1–10 6 8 13 32 39 1
11–50 3 5 10 49 61 15
51–100 6 8 10 11 14 2
101–500 16 24 35 39 40 3
501–1.000 38 56 78 92 107 0
Aðrir / Gögn liggja ekki fyrir 13 15 26 30 39 257

Sundurliðað eftir ári og rekstrarformi
Flokkun eftir rekstrarformi 2013 2014 2015 2016 2017 2018
Einkaaðilar 76 108 159 238 283 264
Hið opinbera 6 8 13 15 17 14