Ferill 1015. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 2095  —  1015. mál.




Svar


fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Vilhjálmi Árnasyni um verktakakostnað Fjármálaeftirlitsins.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver hefur kostnaður Fjármálaeftirlitsins verið vegna aðkeyptrar ráðgjafar og þjónustu verktaka á árunum 2010–2017?
     2.      Fyrir hvaða verkefni var þjónustan keypt, af hverjum og hve háar voru greiðslur til hvers og eins?
     3.      Hverjir voru skráðir stjórnarmenn lögaðila sem þjónustan var keypt af á hverjum tíma?
    Svar óskast sundurliðað eftir árum.


    Svar við fyrirspurn er birt í meðfylgjandi töflum. Fjárhagstölur eru byggðar á upplýsingum sem aflað var hjá Fjármálaeftirlitinu. Ekki var unnt að afla gagna eldri en frá árinu 2012 vegna skipta á bókhaldskerfi. Upphæðir sem sýndar eru í meðfylgjandi töflum innihalda einnig húsaleigu, símakostnað o.fl. sem ekki er aðkeypt vinna. Þá var skipan stjórna fundin með leit í kerfum Creditinfo, en um er að ræða núverandi skipan stjórna viðkomandi aðila.

Kostnaður Fjármálaeftirlitsins vegna aðkeyptrar ráðgjafar og þjónustu verktaka á árunum 2012–2017.

Ár Upphæð
2012 226.718.127
2013 226.240.436
2014 209.828.242
2015 188.434.109
2016 231.759.265
2017 205.089.307

Sundurliðaður kostnaður Fjármálaeftirlitsins vegna aðkeyptrar ráðgjafar og þjónustu verktaka á árunum 2012–2017.

Ár 2012
Verktaki Upphæð
Advania Ísland ehf. 38.055.035
    Hugbúnaðarþróun innri kerfa FME 35.568.618
    Hugbúnaðarþróun innri kerfa FME og tengigjöld 2.486.417
Aðalgröf hf/Hótel Re 27.000
    Leiga á fundarsal 27.000
Aircool á Íslandi ehf. 126.154
    Þjónusta á kælikerfi tölvubúnaðar 126.154
Anne Cecilia Benassi 38.379
    Þýðing – Minnisblað um aðgerðaráætlun 38.379
Athygli ehf. 949.903
    Almannatengsl 949.903
AÞ-Þrif ehf. 4.464.474
    Ræsting 4.464.474
Áhættustýring ehf. 694.500
    Ráðgjafanefnd 694.500
Ása Ólafsdóttir 70.000
    Álit um innheimtu eftirlitsgjalda 70.000
Byggðarholt ehf. 21.074
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 21.074
Capacent ehf. 20.982.293
    Aðstoð við ráðningu starfsmanna 7.888.105
    Capacent – Ásta Bjarnadóttir – matsnefnd – forstjóri FME 336.072
    Innleiðing stjórnendaupplýsinga byggt á PowelBI 4.610.085
    Innleiðing stjórnendaupplýsinga byggt á Power BI 145.122
    Stjórn umbótaverkefna, Betra líf o.fl. 8.002.909
CEO HUXUN ehf. 921.084
    Árangursmælingar 921.084
Control ehf. 3.418.200
    Ráðgjafanefnd 3.418.200
Creditinfo Fjölmiðla 107.217
    Söfnun upplýsinga úr fjölmiðlum 107.217
Creditinfo Lánstraust 1.981.945
    Söfnun upplýsinga úr fjölmiðlum 1.981.945
DGJ Málningarþjónusta 141.590
    Málningarvinna 141.590
ENNEMM ehf. 2.337.699
    Hönnun fyrir FME 386.422
    Hönnun fyrir prentun 1.951.277
Ernst & Young ehf. 1.456.000
    Úttekt á banka 1.456.000
Eykt ehf. 103.760
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 103.760
Eyrún Ellý Valsdóttir 88.417
    Fyrirlestur fyrir stm FME 88.417
Flugleiðahótel ehf. 305.000
    Leiga á fundarsal 305.000
Fluttur sf. 6.500
    Bréf send með sendibíl 6.500
Gagnaeyðing ehf. 456.962
    Eyðing gagna 456.962
GJ veitingar ehf. 40.000
    Leiga á fundarsal 40.000
Gjaldheimtan 17.170
    Lögfræðiaðstoð 17.170
Globalcall ehf. 30.004
    Netþjónusta 30.004
Guðbjörg Ragna Ragna 30.000
    Sálfræðiráðgjöf vegna uppsagnar 30.000
Gylfi Magnússon 40.032
    Ráðgjafanefnd 40.032
GÞG ráðgjöf slf. 656.000
    Úttekt á eftirlitsskyldum aðila 656.000
Hagrannsóknir og Ráð 517.688
    Aðstoð við ráðningu starfsmanna 517.688
HTO ehf. 67.034.874
    Húsaleiga 67.034.874
Hugsmiðjan ehf. 1.679.521
    Vefstjórn og forritun 1.586.777
    Ytri vefur FME = fme.is 92.744
Hugvit hf. 4.914.613
    Hugbúnaður vegna skjalavistunarkerfis 5.404.681
    Skjalakerfi FME -490.068
Internet á Íslandi hf. 6.982
    Leiga á fundarsal 6.982
IT Ráðgjöf og hugbúnaður 919.045
    Viðhald á Rel 8 919.045
Íslandshótel hf. 389.200
    Leiga á fundarsal 389.200
Jón Sigurðsson 3.013.200
    Ráðgjafanefnd 3.013.200
Jón Skaptason ehf. 535.032
    Þýðing á reglugerðum og tilmælum 535.032
Juris slf. 606.750
    Athugun á forstjóra FME fyrir stjórn FME 606.750
Kolibri ehf. 1.575.000
    Hugbúnaðarrráðgjöf 1.575.000
Kóði ehf. 711.326
    Hugbúnaðarleyfi – Kodiak 711.326
KPMG ehf. 1.639.075
    KPMG – uppbygging á eftirlitskerfi FME 1.639.075
Landslög slf. 7.738.500
    Athugun á bönkunum 15.549
    Lögfræðiaðstoð 75.000
    Ráðgjafavinna vegna hrunmála 7.647.951
LEX ehf. 35.000
    Ráðgjöf fyrir stjórn FME 35.000
Litlaprent ehf 731.280
    Hönnun fyrir prentun 731.280
Líf og sál sálfræðis 85.400
    Sálfræðiráðgjöf  85.400
LOGICA sf. 165.660
    Aðstoð við ráðningu starfsmanna 165.660
Læknastofa Árna T Ra 60.000
    Mánaðarleg greiðsla til trúnaðarlæknis 60.000
Mið ehf. 1.809.250
    Bjarni Snæbjörn Jónsson – skipulagsmál 1.809.250
Norðursími ehf. 4.733.140
    Aðkeypt símsvörun fyrir FME 4.733.140
Norræna húsið 60.000
    Leiga á fundarsal 60.000
Nýja sendibílastöðin 6.280
    Bréf send með sendibíl 6.280
Opin kerfi hf. 2.970.650
    Hugbúnaðarleyfi 2.970.650
Ordabok.is slf. 127.578
    Afnotagjöld 127.578
Origo hf. 11.196.413
    Aðstoð við hugbúnaðarkerfi FME 2.322.790
    Hugbúnaðarleyfi 1.960.320
    Þjónustusamningur vegna prentarar – greitt fyrir eintakafjölda 6.913.303
Ódýr keyrsla ehf. 6.500
    Bréf send með sendibíl 6.500
Páll Hermannsson 139.412
    Þýðingarvinna 139.412
PKdM Arkitektar ehf. 1.501.000
    Ýmis arkitektarstörf fyrir FME 1.501.000
PricewaterhouseCoope 920.600
    Samantekt og kynning vegna vinnu fyrirByr og spKef 920.600
Rafís ehf. 469.923
    Rafvirkjar í vinnu við raflagnir 469.923
Ramóna slf. 50.000
    Skemmtikraftur skemmtir starfsmönnum FME 50.000
Ránargata 18 ehf. 4.151.050
    Vegna brottreksturs Gunnars Þ. Andersen 4.151.050
Regína Ásvaldsdóttir 545.298
    Aðstoð við ráðningu starfsmanna 545.298
Reifun ehf 3.220.000
    Vinna við Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki 3.220.000
Reynir Georgsson 486.607
    Bréf send með sendibíl 321.707
    Drasl flutt á haugana 164.900
Sálfræðiþj Jóhanns I 360.000
    Jóhann Ingi sálfræðingur heldur tölu yfir starfsmönnum 120.000
    Sálfræðiráðgjöf  240.000
Scriptorium ehf 831.900
    Frétt um ráðningu forstjóra FME 7.500
    Leiðbeinandi tilmæli FME 298.200
    Scriptorium ehf. – ársskýrsla FME 327.900
    Scriptorium ehf. – umsögn um skýrslu efnahags- og viðskptaráðherra 131.400
    Scriptorium ehf. – þýðing á texta offsite-oversight-onsite 10.200
    Yfirlýsing og greinargerð um Gunnar Andersen 56.700
Sendibílastöðin hf. 234.201
    Bréf send með sendibíl 234.201
Síminn hf. 101.652
    Afnotagjöld af síma 101.652
Snara ehf. 53.200
    Leyfisgjöld 53.200
Sýn hf. 6.581.676
    Afnotagjöld af síma 6.581.676
Topplagnir ehf. 19.803
    Ýmis pípulagningarvinna, stíflur o.fl. 19.803
Upplýsingastýring ehf. 13.311.000
    Hönnun vöruhúsa – Njáll 13.311.000
Vendum ehf. 400.000
    Markþjálfun 400.000
Verkefnalausnir ehf. 491.603
    Hugbúnaðarleyfi 491.603
Vinnuvernd ehf. 266.250
    Markþjálfun 266.250
X – Tækni ehf. 22.856
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 22.856
Þekking – Tristan hf. 190.800
    Tæknivinna við onside 190.800
Þjóðskrá Íslands 95.000
    Afnotagjöld 95.000
Ölgerðin Egill Skall 260.606
    Auka bílastæði í kjallaranum 144.295
    þjónusta við vatnsvél 116.311
Öryggismiðstöð Íslands 1.179.341
    Vöktun FME 122.483
    Ýmis viðvik samkvæmt þjónustusamningi 1.056.858
Heildarupphæð 226.718.127

Ár 2013
Verktakar Upphæð
Advania Ísland ehf. 52.912.028
    Hugbúnaðarþróun innri kerfa FME 52.072.755
    Hugbúnaðarþróun innri kerfa FME og tengigjöld 694.197
    Ráðgjöf við Targit 145.076
Aircool á Íslandi ehf. 299.528
    Þjónusta á kælikerfi tölvubúnaðar 299.528
AÞ-Þrif ehf. 5.801.035
    Ræsting 5.801.035
Á. Guðmundsson ehf. 26.154
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 26.154
Árni Óskarsson 572.130
    Þýðing 572.130
Basis ehf. 498.960
    Tæknivinna vegna netkerfis 498.960
Brian Patrick Fitzgi 33.000
    Þýðingarvinna 33.000
Bændahöllin ehf. 50.000
    Leiga á fundarsal 50.000
Capacent ehf. 22.987.777
    Aðstoð við ráðningu starfsmanna 1.517.390
    RAS – IPA – Betra líf o.fl. 15.931.775
    Stjórn umbótaverkefna, Betra líf o.fl. 5.538.612
Control ehf. 1.756.600
    Ráðgjafanefnd 1.756.600
ENNEMM ehf. 2.467.761
    Hönnun – auglýsing – bréfsefni – ársskýrsla o.fl 0
    Hönnun fyrir prentun 2.467.761
Expectus ehf. 2.118.386
    Hugbúnaðarleiga ExMon 1.859.910
    SharePoint vinna Ólafs Jóhannessonar 258.476
Eykt ehf. 142.766
    Málningarvinna 66.954
    Rafvirkjar í vinnu við raflagnir 13.232
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 62.580
Eyvindur G. Gunnarss 2.176.000
    Ráðgjafanefnd 2.176.000
Falsetta slf. 583.150
    Lögfræðiaðstoð 583.150
Flugleiðahótel ehf. 103.050
    Leiga á fundarsal 103.050
Gagnaeyðing ehf. 654.561
    Eyðing gagna 654.561
Glerslípun og spegla 22.591
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 22.591
Hagvangur ehf. 684.100
    Aðstoð við ráðningu starfsmanna 684.100
Háskóli Íslands 7.800.000
    Háskóli Íslands – styrkur vegna rannsóknarstöðu í Lagadeild 7.800.000
Heilsuvernd ehf. 121.550
    Mánaðarleg greiðsla til trúnaðarlæknis 121.550
HTO ehf. 69.678.350
    Húsaleiga 69.678.350
Hugfari sf. ráðgjöf 57.500
    Sálfræðiráðgjöf  57.500
Hugsmiðjan ehf. 894.787
    Vefstjórn og forritun 844.648
    Ytri vefur FME = fme.is 50.139
Hugvit hf. 4.039.967
    Hugbúnaður vegna skjalavistunarkerfis 3.008.747
    Skjalakerfi FME 1.031.220
Init ehf. 151.360
    Aðstoð vegna vinnu við samantekt á lífeyriskerfinu 151.360
Intellecta ehf 502.000
    Aðstoð við ráðningu starfsmanna 502.000
Internet á Íslandi 144.325
    Leiga á fundarsal 144.325
IT Ráðgjöf og hugbúnaður 840.654
    Viðhald á Rel 8 840.654
Íslandshótel hf. 54.000
    Leiga á fundarsal 54.000
Jón Sigurðsson 2.424.800
    Ráðgjafanefnd 2.424.800
Jón Skaptason ehf. 1.035.210
    Þýðing á reglugerðum og tilmælum 1.035.210
Kolibri ehf. 261.625
    Hugbúnaðarrráðgjöf 261.625
Kóði ehf. 782.947
    Hugbúnaðarleyfi – Kodiak 782.947
KPMG ehf. 339.900
    KPMG – uppbygging á eftirlitskerfi FME 339.900
Landslög slf. 3.475.526
    Vegna Aresbanka, Arion og Dróma 3.475.526
Litlaprent ehf. 422.570
    Hönnun fyrir prentun 422.570
Logos slf. 188.550
    Ráðgjöf vegna ráðningar forstjóra FME 188.550
Mið ehf. 1.868.070
    Bjarni Snæbjörn Jónsson – skipulagsmál 1.868.070
Miracle ehf. 91.875
    Hugbúnaðarleyfi 91.875
Opin kerfi hf. 51.600
    Hugbúnaðarleyfi 51.600
Origo hf. 2.977.025
    Aðstoð við hugbúnaðarkerfi FME 2.977.025
PKdM Arkitektar ehf. 293.951
    Ýmis arkitektarstörf fyrir FME 293.951
Rafís ehf. 806.423
    Rafvirkjar í vinnu við raflagnir 806.423
Reifun ehf 2.240.000
    Vinna við Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki 2.240.000
Róbert H. Haraldsson 1.088.000
    Ráðgjafanefnd 1.088.000
Scriptorium ehf. 1.031.100
    Þýðing – reglur um meðferð innherjaupplýsinga 148.800
    Þýðing – tilkynning um rannsóknarlok 30.600
    Þýðing á ársskýrslu 388.800
    Þýðing á reglum og leiðbeinandi tilmælum 462.900
Sensa ehf. 163.457
    Tæknivinna vegna netkerfis 163.457
Síminn hf. 169.580
    Afnotagjöld af síma 169.580
Sjafnarstaður ehf. 495.725
    Ljósmyndari 495.725
SL Málun ehf. 560.820
    Málningarvinna 560.820
Snara ehf. 58.216
    Leyfisgjöld 58.216
Syndis slf. 244.800
    Athugaun á tölvuöryggi 244.800
Sýn hf. 8.455.961
    Afnotagjöld af síma 8.455.961
Topplagnir ehf. 65.292
    Ýmis pípulagningarvinna, stíflur o.fl. 65.292
Upplýsingastýring ehf. 16.741.800
    Hönnun vöruhúsa – Njáll 16.741.800
Verkefnalausnir ehf. 491.603
    Hugbúnaðarleyfi 491.603
Ölgerðin Egill Skall 223.568
    Auka bílastæði í kjallaranum 223.568
Öryggismiðstöð Ísland 1.016.372
    Vöktun FME 84.003
    Ýmis viðvik samkvæmt þjónustusamningi 932.369
Heildarupphæð 226.240.436

Ár 2014
Verktakar Upphæð
Advania Ísland ehf. 23.608.457
    Hugbúnaðarþróun innri kerfa FME 23.254.286
    Hugbúnaðarþróun innri kerfa FME og tengigjöld 347.008
    Ráðgjöf við Targit 7.163
Aircool á Íslandi ehf. 132.395
    Þjónusta á kælikerfi tölvubúnaðar 132.395
Anna Mjöll Karlsdóttir 44.850
    Afnotagjöld af heimasíma starfsmanna 44.850
Anne Cecilia Benassi 93.500
    Þýðing – Minnisblað um aðgerðaráætlun 93.500
AÞ-Þrif ehf. 6.530.877
    Ræsting 6.530.877
Árni Óskarsson 347.515
    Leiðbeingar fyrir lögbær yfirvöld verðbréfasjóða 160.825
    Reglur um áhættustýringar fyrir verðbréfasjóð 186.690
Basis ehf. 1.841.084
    Tæknivinna vegna netkerfis 1.774.874
    Þjóusta við uppsetningu á neti 66.210
BBA Legal ehf. 513.800
    Vinna fyrir stjórn – aðalega gagnabeiðni 513.800
Capacent ehf. 304.560
    Innleiðing rekstrarstefnu 128.535
    Innleiðing stjórnendaupplýsinga byggt á PowelBI 94.259
    Stjórn umbótaverkefna, Betra líf o.fl. 81.766
Control ehf. 263.500
    Ráðgjafanefnd 263.500
Creditinfo Fjölmiðla 784.901
    Söfnun upplýsinga úr dagblöðum um fjármálaheiminn 784.901
ENNEMM ehf. 3.020.795
    Hönnun – auglýsing – bréfsefni – ársskýrsla o.fl 1.419.818
    Hönnun fyrir prentun 1.600.977
Expectus ehf. 2.858.203
    ExMon ráðgjöf 408.120
    Hugbúnaðarleiga ExMon 1.859.910
    SharePoint vinna Ólafs Jóhannessonar 590.173
Eyvindur G. Gunnarss 3.561.500
    Ráðgjafanefnd 3.561.500
Ferli ehf. 78.000
    Gagnadreyfing 78.000
Friðrik Skúlason ehf. 99.601
    Hugbúnaðarleyfi – villupúki 99.601
Gagnaeyðing ehf. 590.755
    Eyðing gagna 590.755
Góð samskipti ehf. 76.909
    Almennatengslaráðgjöf 76.909
Halldóra Jóhannsdóttir 12.800
    Sálfræðistuðningur fyrir starfsmann eftir brottrekstur 12.800
Hannesarholt ses. 164.998
    Leiga á fundarsal 164.998
Háskóli Íslands 7.890.000
    Háskóli Íslands – styrkur vegna rannsóknarstöðu í Lagadeild 7.890.000
HBH Byggir ehf. 252.803
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 252.803
Heilsuhjúkrun sf. 200.540
    Árleg heilsumæling starfsmanna FME 200.540
Heilsuvernd ehf. 500.092
    Mánaðarleg greiðsla til trúnaðarlæknis 500.092
HP Framköllun ehf. 23.121
    Ljósmyndari 23.121
HTO ehf. 71.476.240
    Húsaleiga 71.476.240
Hugsmiðjan ehf. 1.282.687
    Vefstjórn og forritun 1.191.257
    Ytri vefur FME = fme.is 91.430
Hugvit hf. 8.680.517
    Hugbúnaður vegna skjalavistunarkerfis 3.704.867
    Skjalakerfi FME 4.975.650
Init ehf. 577.902
    Aðstoð vegna vinnu við samantekt á lífeyriskerfinu 577.902
Integra ráðgjöf ehf. 13.982.500
    IRG greining á Landsbankanum 13.982.500
Intellecta ehf. 614.950
    Aðstoð við ráðningu starfsmanna 614.950
Internet á Íslandi hf. 62.750
    Leiga á fundarsal 62.750
IT Ráðgjöf og hugbúnaður 843.528
    Viðhald á Rel 8 843.528
Ísafoldarprentsmiðja 484.053
    Hönnun fyrir prentun 484.053
Íslandsbanki hf. 18.130
    Auka bílastæði í kjallaranum 18.130
Íslandshótel hf. 44.000
    Leiga á fundarsal 44.000
Jón Skaptason ehf. 111.936
    spurningarlisti vegna mats á hæfi stjórnarmanna 62.297
    Þýðing á reglugerðum og tilmælum 49.639
Kóði ehf. 740.880
    Hugbúnaðarleyfi – Kodiak 740.880
Landslög slf. 4.984.205
    Lýsing og Icelandair Grpup hf. 4.912.240
    Lögfræðiaðstoð 71.965
Litlaprent ehf. 120.455
    Hönnun fyrir prentun 120.455
LLÓ ehf. 153.000
    Ráðgjafanefnd 153.000
Lögheimtan ehf. 28.489
    Lögfræðiaðstoð 28.489
Mið ehf. 43.800
    Bjarni Snæbjörn Jónsson – skipulagsmál 43.800
Opin kerfi hf. 5.327.079
    Hugbúnaðarleyfi 5.327.079
Origo hf. 18.095.140
    Aðstoð við hugbúnaðarkerfi FME 13.012.916
    Þjónustusamningur vegna prentarar – greitt fyrir eintakafjölda 5.082.224
Pétur Ólafsson 195.882
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 195.882
PKdM Arkitektar ehf. 51.170
    Ýmis arkitektarstörf fyrir FME 51.170
Rafbreidd ehf. 49.424
    Rafvirkjar í vinnu við raflagnir 49.424
Rafís ehf. 646.414
    Rafvirkjar í vinnu við raflagnir 646.414
Ríkiskaup 667.100
    Aðstoð við útboð 399.111
    Aðstoð við útboðsgerð 267.989
Róbert H. Haraldsson 4.020.500
    Ráðgjafanefnd 4.020.500
Samtök atvinnulífsins 300.000
    Vinna við heildarútekt lífeyrissjóðanna 300.000
Sensa ehf. 2.121.429
    Tæknivinna vegna netkerfis 1.921.213
    Uppsetning á Verba og prófanir 200.216
Síminn hf. 64.830
    Afnotagjöld af síma 64.830
Sjafnarstaður ehf. 699.035
    Ljósmyndari 699.035
Snara ehf. 48.352
    Leyfisgjöld 48.352
Spektra ehf. 3.934.120
    Sherpoint þjónusta 3.934.120
Stefán Ólafsson 300.000
    Vinna við heildarútekt lífeyrissjóðanna 300.000
Sýn hf. 5.422.604
    Afnotagjöld af síma 5.419.964
    Afnotagjöld afsjónvarpi 2.640
TMS ehf. 35.700
    Þjónusta við tölvukerfi FME 35.700
Topplagnir ehf. 56.224
    Ýmis pípulagningarvinna, stíflur o.fl. 56.224
Tryggingastærðfræðis 6.105.000
    Retirement saving Adquacy in Icelns 6.105.000
Unnval ehf. 150.000
    Þjálfun á starfsdegi rekstrarsviðs 150.000
Upplýsingastýring ehf. 2.055.000
    Hönnun vöruhúsa – Njáll 495.000
    Uppbygging vöruhúsa 1.560.000
Veislan ehf. 14.000
    Auka bílastæði í kjallaranum 14.000
Verkefnalausnir ehf. 491.408
    Hugbúnaðarleyfi 491.408
X-Tækni ehf. 63.832
    Rafvirkjar í vinnu við raflagnir 42.763
    Ýmis pípulagningarvinna, stíflur o.fl. 21.069
Öryggismiðstöð Íslands 800.839
    Vöktun FME 79.051
    Ýmis viðvik samkvæmt þjónustusamningi 721.788
(blank) 67.582
    Ýmis pípulagningarvinna, stíflur o.fl. 67.582
Heildarupphæð 209.828.242

Ár 2015
Verktakar Upphæð
Advania Ísland ehf. 12.807.959
    Hugbúnaðarþróun innri kerfa FME 11.714.477
    Hugbúnaðarþróun innri kerfa FME og tengigjöld 189.565
    Þjónustusamningar vegna tilfallandi verkefna 903.917
Aircool á Íslandi ehf. 270.852
    Þjónusta á kælikerfi tölvubúnaðar 270.852
Anna Mjöll Karlsdóttir 36.014
    Afnotagjöld af heimasíma starfsmanna 36.014
AÞ-Þrif ehf. 6.977.032
    Ræsting 6.977.032
Árni Óskarsson 211.120
    Þýðing 211.120
Basis ehf. 1.330.718
    Tæknivinna vegna netkerfis 1.330.718
Capacent ehf. 2.091.761
    Innleiðing rekstrarstefnu 1.781.916
    Stjórn umbótaverkefna, Betra líf o.fl. 309.845
Control ehf. 113.750
    Ráðgjafanefnd 113.750
Creditinfo Fjölmiðla 796.599
    Söfnun upplýsinga úr dagblöðum um fjármálaheiminn 796.599
Edda Hermannsdóttir 90.000
    Fundarstjórn 90.000
ENNEMM ehf. 2.594.786
    Hönnun – auglýsing – bréfsefni – ársskýrsla o.fl 2.528.902
    Hönnun fyrir FME 65.884
Expectus ehf. 1.897.198
    Hugbúnaðarleiga ExMon 1.837.680
    Ráðgjöf vegna ExMoon 59.518
Eykt ehf. 115.180
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 115.180
Eyvindur G. Gunnarss 518.500
    Ráðgjafanefnd 518.500
Fagstál ehf. 7.600
    Ýmis pípulagningarvinna, stíflur o.fl. 7.600
Fagval ehf. 59.711
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 59.711
Fastus ehf. 17.333
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 17.333
Flugleiðahótel ehf. 61.990
    Leiga á fundarsal 61.990
Fosshótel Reykjavík 164.200
    Leiga á fundarsal 164.200
Gagnaeyðing ehf. 640.119
    Eyðing gagna 640.119
Hannesarholt ses. 39.000
    Leiga á fundarsal 39.000
Hátak ehf. 1.822.168
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 1.822.168
Heilsuhjúkrun sf. 176.150
    Árleg heilsumæling starfsmanna FME 176.150
Heilsuvernd ehf. 481.659
    Mánaðarleg greiðsla til trúnaðarlæknis 481.659
HTO ehf. 71.628.150
    Húsaleiga 71.628.150
Hugsmiðjan ehf. 1.560.242
    Vefstjórn og forritun 1.264.626
    Ytri vefur FME = fme.is 295.616
Hugvit hf. 4.046.587
    Hugbúnaður vegna skjalavistunarkerfis 3.490.410
    Skjalakerfi FME 556.177
Höfðatorg ehf. 270.900
    Auka bílastæði í kjallaranum 270.900
Integra ráðgjöf ehf. 136.000
    IRG greining á Landsbankanum 136.000
Intellis ehf. 7.674.000
    Hönnun vöruhúsa – Njáll 7.674.000
Internet á Íslandi hf. 18.600
    Leiga á fundarsal 18.600
IT Ráðgjöf og hugbúnaður 845.324
    Viðhald á Rel 8 845.324
Íslandshótel hf. 224.052
    Leiga á fundarsal 161.600
    Tæki í fundarsal – hljóðgræjur 62.452
Kóði ehf. 732.024
    Hugbúnaðarleyfi – Kodiak 732.024
Landslög slf. 1.449.190
    Almenn lögmannsstörf – undirbúning málflutnings 637.100
    Vegna Spv o.fl 812.090
Landssamtök lífeyris 167.129
    Vinna við heildarútekt lífeyrissjóðanna 167.129
Litlaprent ehf. 218.215
    Hönnun fyrir prentun 218.215
LLÓ ehf. 238.000
    Ráðgjafanefnd 238.000
Mið ehf. 475.230
    Bjarni Snæbjörn Jónsson – skipulagsmál 475.230
MS Lausnir ehf. 91.800
    Hugbúnaðarleyfi 91.800
Opin kerfi hf. 99.633
    Hugbúnaðarleyfi 99.633
Origo hf. 17.168.475
    Aðstoð við hugbúnaðarkerfi FME 11.875.711
    Þjónustusamningur vegna prentarar – greitt fyrir eintakafjölda 5.292.764
Páll Sveinn Hreinsson 150.000
    Kennsla um lagagerð regluheimildar fyrir stm. FME 150.000
Pétur Ólafsson byggv 93.652
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 93.652
PKdM Arkitektar ehf. 546.400
    Ýmis arkitektarstörf fyrir FME 546.400
Prógramm ehf. 33.463.428
    Uppbygging vöruhúsa 33.463.428
Rafís ehf. 373.591
    Rafvirkjar í vinnu við raflagnir 373.591
Rekstrarfélag H1 0
    Leiga á hjólageymslu 0
Ritsmiðjan slf. 77.015
    Þýðingarvinna 77.015
Ríkiskaup 336.525
    Aðstoð við útboð 258.200
    Aðstoð við útboðsgerð 78.325
Róbert H. Haraldsson 756.500
    Ráðgjafanefnd 756.500
Scriptorium ehf 632.300
    Þýðingarvinna 632.300
Sensa ehf. 74.955
    Tæknivinna vegna netkerfis 74.955
Síminn hf. 99.671
    Afnotagjöld af síma 99.671
Sjafnarstaður ehf. 786.160
    Ljósmyndari 786.160
SL Málun ehf. 385.000
    Málningarvinna 385.000
Sonik tækni ehf. 207.545
    Auka bílastæði í kjallaranum 207.545
Sókn lögmannsstofa e 82.302
    Kennsla um lagagerð regluheimildar fyrir stm. FME 82.302
Spektra ehf. 724.220
    Sherpoint þjónusta 724.220
Stefán A Halldórsson 827.494
    Verkefni fyrir lífeyrissvið FME – BZÁ 827.494
Stjörnublikk ehf. 32.383
    Ýmis pípulagningarvinna, stíflur o.fl. 32.383
Syndis slf. 994.500
    Athugun á tölvuöryggi 994.500
Sýn hf. 5.123.243
    Afnotagjöld af síma 5.091.947
    Afnotagjöld afsjónvarpi 31.296
Tempo ehf. 380.630
    Þjónustaa við Jira 380.630
TMS ehf. 247.028
    Þjónusta við tölvukerfi FME 247.028
Topplagnir ehf 139.882
    Ýmis pípulagningarvinna, stíflur o.fl. 139.882
Tónsprotinn ehf. 35.000
    tónlistaflutningur fyrir FME 35.000
Vendum ehf. 38.240
    Markþjálfun 38.240
Þekkingarmiðlun ehf. 350.000
    Sálfræðiráðgjöf  350.000
Þýðingastofan í Reyk 137.500
    Þýðing 137.500
Öryggismiðstöð Íslands 973.995
    Vöktun FME 246.989
    Ýmis viðvik samkvæmt þjónustusamningi 727.006
Heildarupphæð 188.434.109

Ár 2016
Verktakar Upphæð
Advania Ísland ehf. 25.217.516
    Hugbúnaðarþróun innri kerfa FME 24.809.774
    Hugbúnaðarþróun innri kerfa FME og tengigjöld 407.742
Aircool á Íslandi ehf. 195.950
    Þjónusta á kælikerfi tölvubúnaðar 195.950
Anna Mjöll Karlsdóttir 37.475
    Afnotagjöld af heimasíma starfsmanna 37.475
AÞ-Þrif ehf. 8.243.019
    Ræsting 8.243.019
Capacent ehf. 3.198.849
    Innleiðing rekstrarstefnu 3.158.349
    Innleiðing stjórnendaupplýsinga byggt á PowelBI 40.500
Control ehf. 306.250
    Ráðgjafanefnd 306.250
Creditinfo Fjölmiðla 741.571
    Söfnun upplýsinga úr dagblöðum um fjármálaheiminn 741.571
Deloitte ehf. 5.160.222
    ifrs9 ráðgjöf 5.160.222
ENNEMM ehf. 4.498.618
    Hönnun – auglýsing – bréfsefni – ársskýrsla o.fl 550.014
    Hönnun fyrir FME 3.145.837
    Hönnun fyrir prentun 802.767
Expectus ehf. 2.089.864
    Hugbúnaðarleiga ExMon 1.837.680
    Ráðgjöf vegna ExMoon 252.184
Eykt ehf. 2.680.641
    Málningarvinna 574.742
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 2.105.899
Eyvindur G. Gunnarss 1.993.250
    Ráðgjafanefnd 1.993.250
Fastus ehf. 11.264
    Rafvirkjar í vinnu við raflagnir 11.264
Gagnaeyðing ehf. 660.428
    Eyðing gagna 660.428
Glerverksmiðjan Samv 106.277
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 106.277
Hátak ehf. 1.534.091
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 1.534.091
Heilsuhjúkrun sf. 274.800
    Árleg heilsumæling starfsmanna FME 274.800
Heilsuvernd ehf. 501.151
    Mánaðarleg greiðsla til trúnaðarlæknis 501.151
Henry Alexander 2.584.000
    Ráðgjafanefnd 2.584.000
HTO ehf. 87.381.036
    Auka bílastæði í kjallaranum 37.200
    Húsaleiga 87.343.836
Hugsmiðjan ehf. 1.901.505
    Vefstjórn og forritun 1.537.565
    Ytri vefur FME = fme.is 363.940
Hugvit hf. 4.053.326
    Hugbúnaður vegna skjalavistunarkerfis 3.877.539
    Skjalakerfi FME 175.787
Höfðatorg ehf. 722.160
    Auka bílastæði í kjallaranum 722.160
Intellis ehf. 11.427.000
    Hönnun vöruhúsa – Njáll 11.427.000
Internet á Íslandi hf. 131.200
    Leiga á fundarsal 131.200
IT Ráðgjöf og hugbún 869.587
    Viðhald á Rel 8 869.587
Jón Ólafsson 60.000
    Fyrirlestur um siðfræði 60.000
Kóði ehf. 1.350.060
    Hugbúnaðarleyfi – Kodiak 1.350.060
Landslög slf. 450.051
    Vegna eignarhluta í fjármálafyrirtækjum 450.051
LEX ehf. 321.300
    Ráðgjöf fyrir stjórn FME 321.300
Litlaprent ehf 331.638
    Hönnun fyrir prentun 331.638
LLÓ ehf. 2.135.000
    Ráðgjafanefnd 2.135.000
Maskína-rannsóknir 62.000
    Ýmind Fjármálaeftirlitsins 62.000
Opin kerfi hf. 116.528
    Hugbúnaðarleyfi 116.528
Origo hf. 16.483.858
    Aðstoð við hugbúnaðarkerfi FME 11.721.442
    Þjónustusamningur vegna prentarar – greitt fyrir eintakafjölda 4.762.416
Ormsson ehf. 16.500
    Ýmis pípulagningarvinna, stíflur o.fl. 16.500
Pixlar ehf. 3.750
    Ljósmyndari 3.750
PKdM Arkitektar ehf. 620.588
    Ýmis arkitektarstörf fyrir FME 620.588
Prógramm ehf. 30.643.995
    Uppbygging vöruhúsa 30.643.995
R.ice ehf. 350.400
    Agil ráðgjöf og undirbúningr fyrir vinnustofu á UT degi 350.400
Rafeindastofan ehf. 21.370
    Rafvirkjar í vinnu við raflagnir 21.370
Rafís ehf. 80.776
    Rafvirkjar í vinnu við raflagnir 80.776
Salsaiceland ehf. 50.000
    Salsakennsla fyrir árshátíð 50.000
Scriptorium ehf 429.330
    Þýðingarvinna 429.330
Sensa ehf. 1.103.596
    Aðstoð með direct Access 65.558
    Nýjasta uppfærslan af Verba sett upp 92.816
    Tæknivinna vegna netkerfis 945.222
Síminn hf. 102.944
    Afnotagjöld af síma 102.944
Sjafnarstaður ehf. 59.520
    Ljósmyndari 59.520
Skolphreinsun Ásgeir 61.083
    Ýmis pípulagningarvinna, stíflur o.fl. 61.083
Spektra ehf. 92.880
    Sherpoint þjónusta 92.880
Swimslow ehf. 1.066.400
    Ljósmyndari 1.066.400
Sýn hf. 6.962.101
    Afnotagjöld af síma 6.920.097
    Afnotagjöld afsjónvarpi 42.004
Verkefnalausnir ehf. 562.414
    Hugbúnaðarleyfi 562.414
Þekkingarmiðlun ehf 650.000
    Sálfræðiráðgjöf 250.000
    Sálfræðiráðgjöf  400.000
Öryggismiðstöð Íslan 1.050.133
    Vöktun FME 472.181
    Ýmis viðvik samkvæmt þjónustusamningi 577.952
Heildarupphæð 231.759.265
    
Ár 2017
Verktakar Upphæð
Advania Ísland ehf. 9.516.375
    Hugbúnaðarþróun innri kerfa FME 9.374.219
    Hugbúnaðarþróun innri kerfa FME og tengigjöld 142.156
Aircool á Íslandi ehf. 217.581
    Þjónusta á kælikerfi tölvubúnaðar 217.581
Anna Mjöll Karlsdóttir 43.544
    Afnotagjöld af heimasíma starfsmanna 43.544
AÞ-Þrif ehf. 8.035.938
    Ræsting 8.035.938
Birgir Ísleifur Gunn 895.000
    Ljósmyndari 895.000
Capacent ehf. 4.446.719
    Innleiðing stjórnendaupplýsinga byggt á Power BI 4.446.719
Creditinfo Fjölmiðla 824.073
    Söfnun upplýsinga úr dagblöðum um fjármálaheiminn 824.073
Deloitte ehf. 676.047
    Aðstoð vegna IFRS 10 185.500
    Aðstoð vegna IFRS 11 230.400
    Aðstoð vegna IFRS 12 172.800
    Aðstoð vegna IFRS 9 87.347
Emmaax ehf. 437.500
    Innanhússarkitekt – skipulag og hönnun 437.500
ENNEMM ehf 3.828.091
    Hönnun – auglýsing – bréfsefni – ársskýrsla o.fl 2.718.553
    Hönnun fyrir FME 175.088
    Hönnun fyrir prentun 934.450
Expectus ehf. 2.006.273
    Hugbúnaðarleiga ExMon 1.837.680
    Ráðgjöf vegna ExMoon 168.593
Eykt ehf. 397.420
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 397.420
Eyvindur G. Gunnarss 436.250
    Ráðgjafanefnd 436.250
Flugleiðahótel ehf. 265.750
    Leiga á fundarsal 265.750
Formenn ehf. 49.750
    Áhættustjónun – UT 49.750
Fúnksjón slf. 695.000
    Ráðagjöf fyrir rafræna miðla 695.000
Gagnaeyðing ehf. 808.996
    Eyðing gagna 808.996
Hannarr ehf. 52.500
    Ráðgjöf á UT sviði vegna fundar 52.500
HBH Byggir ehf. 1.185.904
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 1.185.904
Heilsuhjúkrun sf. 249.780
    Árleg heilsumæling starfsmanna FME 249.780
Heilsuvernd ehf. 500.186
    Mánaðarleg greiðsla til trúnaðarlæknis 500.186
Henry Alexander 1.304.000
    Ráðgjafanefnd 1.304.000
HTO ehf. 99.286.249
    Auka bílastæði í kjallaranum 901.200
    Húsaleiga 98.385.049
Hugsmiðjan ehf. 4.809.761
    Vefstjórn og forritun 4.470.497
    Ytri vefur FME = fme.is 339.264
Hugvit hf. 3.807.864
    Hugbúnaður vegna skjalavistunarkerfis 2.802.889
    Skjalakerfi FME 1.004.975
Höfðatorg ehf. 722.160
    Auka bílastæði í kjallaranum 722.160
Integra ráðgjöf ehf. 500.000
    Virði aflaheimilda sem veðandlag – Oddgeir 500.000
Intellis ehf. 5.831.000
    Hönnun vöruhúsa – Njáll 5.831.000
Internet á Íslandi 415.400
    Leiga á fundarsal 415.400
IT Ráðgjöf og hugbúnaður 875.217
    Viðhald á Rel 8 875.217
Íslandshótel hf. 31.200
    Leiga á fundarsal 31.200
Kóði ehf. 1.994.064
    Hugbúnaðarleyfi – Kodiak 1.994.064
Landslög slf. 1.630.133
    Lögfræðiaðstoð 741.167
    Lögfræðiaðstoð – Eimskipafélag Íslands 888.966
LEX ehf. 59.000
    Ráðgjöf fyrir stjórn FME 59.000
Litlaprent ehf. 325.438
    Hönnun fyrir prentun 325.438
LLÓ ehf. 1.341.000
    Ráðgjafanefnd 1.341.000
Mið ehf. 1.593.600
    Bjarni Snæbjörn Jónsson – skipulagsmál 1.593.600
Oddi prentun og umbú 163.692
    Hönnun fyrir prentun 163.692
Opin kerfi hf. 225.899
    Hugbúnaðarleyfi 225.899
Origo hf. 14.073.684
    Aðstoð við hugbúnaðarkerfi FME 565.015
    Hugbúnaðarleyfi 9.533.546
    Þjónustusamningur vegna prentarar – greitt fyrir eintakafjölda 3.975.123
Penninn ehf. 14.600
    Trésmiðir við ýmsar breytingar 14.600
Prógramm ehf. 20.124.516
    Skýrsluskil 909.708
    Uppbygging vöruhúsa 19.214.808
Rafís ehf. 110.437
    Rafvirkjar í vinnu við raflagnir 110.437
Ragnar Hafliðason 80.000
    Ráðgjafanefnd 80.000
Rekstrarfélag H1 800.594
    Leiga á hjólageymslu 800.594
Ríkiskaup 245.625
    Aðstoð við útboðsgerð 245.625
Sensa ehf. 1.434.288
    Tæknivinna vegna netkerfis 1.434.288
Síminn hf. 107.560
    Afnotagjöld af síma 107.560
Spektra ehf. 92.280
    Sherpoint þjónusta 92.280
Starfsmannafélag Fjá 822.615
    Rafvirkjar í vinnu við raflagnir 822.615
Sýn hf. 5.285.175
    Afnotagjöld af síma 5.285.175
Ucaria ehf. 235.600
    Úrvinnsala vegna upptöku 235.600
Verkefnalausnir ehf. 562.414
    Hugbúnaðarleyfi 562.414
Þjóðminjasafn Ísland 25.000
    Leiga á fundarsal 25.000
Öryggismiðstöð Íslands 590.565
    Vöktun FME 166.469
    Ýmis viðvik samkvæmt þjónustusamningi 424.096
Heildarupphæð 205.089.307
Skráðir stjórnarmenn lögaðila sem þjónustan var keypt af.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.