Ferill 108. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 200  —  108. mál.
Svar


sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum.


     1.      Hver hafa verið útgjöld ráðuneytisins og undirstofnana sem heyra undir ráðherra vegna hugbúnaðarkaupa frá árinu 2009? Hve háum fjárhæðum var varið til kaupa á sérsmíðuðum kerfum annars vegar og til kaupa á almennum hugbúnaði hins vegar?
    

Útgjöld vegna hugbúnaðar frá 2009 Þar af fyrir sérsmíðuð kerfi Þar af til kaupa á almennum hugbúnaði
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið 24.372.161 0 24.372.161
Fiskistofa 228.362.003 70.132.000 8.591.241
Hafrannsóknastofnun* 91.678.957 55.000.000 0
Matvælastofnun 236.158.076 183.955.693 0
*Ekki var hægt að taka saman gögn nema fyrir árin 2017 og 2018 eða eftir sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar 1. júlí 2016. Breytt var um bókhaldskerfi við sameininguna og eldra kerfi er óaðgengilegt.

     2.      Hve háum fjárhæðum vörðu ráðuneytið og undirstofnanir sem heyra undir ráðherra til greiðslu leyfisgjalda fyrir hugbúnað annars vegar og til greiðslu þjónustugjalda fyrir hugbúnað hins vegar frá árinu 2009?

Kostnaður í leyfisgjöld frá 2009 Kostnaður í þjónustugjöld frá 2009
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið 50.434.298 80.119.903
Fiskistofa 69.563.928 41.493.779
Hafrannsóknastofnun* 36.678.957 0
Matvælastofnun 0 32.229.730
*Ekki var hægt að taka saman gögn nema fyrir árin 2017 og 2018 eða eftir sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar 1. júlí 2016. Breytt var um bókhaldskerfi við sameininguna og eldra kerfi er óaðgengilegt.

     3.      Hvaða sérsmíðaða hugbúnað notar ráðuneytið og hver undirstofnun og:
                  a.      hver er eigandi hugbúnaðarins,
                  b.      eftir hvaða hugbúnaðarleyfi er hugbúnaðurinn gefinn út,
                  c.      var hugbúnaðurinn þróaður af verktökum eða af forriturum í starfi innan ráðuneytis eða stofnunar,
                  d.      hver var kostnaðurinn við gerð hugbúnaðarins,
                  e.      hver er tilgangur hugbúnaðarins?

    Þessi liður fyrirspurnarinnar á ekki við ráðuneytið.
Fiskistofa.
Sérsmíðuð kerfi sem eru aðkeypt.
Kerfi Aflaskráningarapp og veflausnir tengdar því Rafræn afladagbók og reporter Vefir Fiskistofu Vefgátt fyrr byggðakvóta – Spektra 2019 Uggi
Hver er eigandi hugbúnaðarins? Fiskistofa Trackwell Fiskistofa Fiskistofa Fiskistofa
Eftir hvaða hugbúnaðarleyfi er hugbúnaðurinn gefinn út? Eign Fiskistofu ekki framseld öðrum Eign Fiskistofu en skv. leyfi frá Trackwell Vefir Fiskistofu eru smíðaðir í vefumsjónarkerfi Eplica skv. samningi við Hugsmiðjuna Vefgáttin sérsmíðuð fyrir Fiskistofu, talar við Workpoint-skjalakerfi Idega
Var hugbúnaðurinn þróaður af verktökum eða af forriturum í starfi innan stofnunar? Unnið af verktökum. Unnið af verktökum Unnið af verktökum Unnið af verktökum Unnið af verktökum
Hver var kostnaðurinn við gerð hugbúnaðarins? 16.193.000 33.253.500 5.691.000 1.703.500 13.291.000
Hver er tilgangur hugbúnaðarins? Rafræn skráning í stað pappírsbókar – auðveldari úrvinnsla Upplýsingakerfi sem sér um rafræn samskipti skipa og eftirlitsstofnana Innri upplýsingavefur fyrir starfsmenn, Ytri upplýsingavefur fyrir sjómenn og aðra viðskiptavini Fiskistofu Umsókn um byggðakvóta á vef Fiskistofu Rafræn upplýsinga og þjónustugátt Fiskistofu

Sérsmíðuð kerfi sem eru útbúin hjá Fiskistofu.
Kerfi Gafl Vor Kerfi fyrir veiðieftirlitsmenn – GV grunnur Millifærslukerfi Nýtingarkerfi AUK – Upplýsingakerfi Fiskistofu Veiðivottorðakerfi Veiðibók Veiðigjaldaskráning Gjaldtaka Innanhússhugbúnaður er tengist fiskveiðistjórnunarkerfi
Hver er eigandi hugbúnaðarins? Fiskistofa Fiskistofa Fiskistofa Fiskistofa Fiskistofa Fiskistofa Fiskistofa Fiskistofa Fiskistofa Fiskistofa Fiskistofa
Eftir hvaða hugbúnaðarleyfi er hugbúnaðurinn gefinn út? Eign Fiskistofu ekki framseld öðrum Eign Fiskistofu ekki framseld öðrum Eign Fiskistofu ekki framseld öðrum Eign Fiskistofu ekki framseld öðrum Eign Fiskistofu ekki framseld öðrum Eign Fiskistofu ekki framseld öðrum Eign Fiskistofu ekki framseld öðrum Eign Fiskistofu ekki framseld öðrum Eign Fiskistofu ekki framseld öðrum Eign Fiskistofu ekki framseld öðrum Eign Fiskistofu ekki framseld öðrum
Var hugbúnaðurinn þróaður af verktökum eða af forriturum í starfi innan stofnunar? Unnið af starfsmönnum Fiskistofu Unnið af starfsmönnum Fiskistofu Unnið af starfsmönnum Fiskistofu Unnið af starfsmönnum Fiskistofu Unnið af starfsmönnum Fiskistofu Unnið af starfsmönnum Fiskistofu Unnið af starfsmönnum Fiskistofu Unnið af starfsmönnum Fiskistofu Unnið af starfsmönnum Fiskistofu Unnið af starfsmönnum Fiskistofu Unnið af starfsmönnum Fiskistofu
Hver var kostnaðurinn við gerð hugbúnaðarins? Unnið af starfsmönnum og kostnaður ekki sérstaklega tekinn saman Unnið af starfsmönnum og kostnaður ekki sérstaklega tekinn saman Unnið af starfsmönnum og kostnaður ekki sérstaklega tekinn saman Unnið af starfsmönnum og kostnaður ekki sérstaklega tekinn saman Unnið af starfsmönnum og kostnaður ekki sérstaklega tekinn saman Unnið af starfsmönnum og kostnaður ekki sérstaklega tekinn saman Unnið af starfsmönnum og kostnaður ekki sérstaklega tekinn saman Unnið af starfsmönnum og kostnaður ekki sérstaklega tekinn saman Unnið af starfsmönnum og kostnaður ekki sérstaklega tekinn saman Unnið af starfsmönnum og kostnaður ekki sérstaklega tekinn saman Unnið af starfsmönnum og kostnaður ekki sérstaklega tekinn saman
Hver er tilgangur hugbúnaðarins? Heldur utanum allar landanir og vigtun á afla fyrir allar hafnir landsins Heldur utanum vigtun og ráðstöfun afla Upplýsingakerfi fyrir veiðieftirlit Kerfi til að millifæra aflaheimildir Heldur utanum nýtingu afla Upplýsingakerfi Fiskistofu. Upplýsingar um t.d. veitingu veiðileyfa, veiðileyfasviptingar, veiðiskyldu, ýmsar úthlutanir, millifærslur og skipaskrá Vottorðaútgáfukerfi – veiði og vinnsluvottorð Skráning afla í ám og vötnum Útreikningur á veiðigjöldum Utanumhald um gjaldskrárskyldar þjónustur Önnur kerfi sem tengjast fiskveiðistjórnunarkerfinu
Hafrannsóknastofnun.
    Sérsmíðaður hugbúnaður sem stofnunin notar: Skráningarkerfi gagna.
    a.     Eigandi hugbúnaðarins: Hafrannsóknastofnun.
    b.     Hugbúnaðarleyfi sem hugbúnaðurinn er gefinn út eftir: Hefur ekki verið gefið út.
    c.     Hugbúnaðurinn var þróaður af forriturum innan stofnunar.
    d.     Kostnaður við gerð hugbúnaðarins: 27.500.000 kr.
    e.     Tilgangur hugbúnaðarins: Að skrá og vinna úr gögnum í Oracle-gagnagrunn.

Matvælastofnun.
Kerfi Afurð (frá 01.01.2016) Bústofn Ísleyfur Búfjárheilsa Bændatorgið MARK Verk.mast.is Gopro Málakerfi/ þjónustugátt/ gæðakerfi ONE system Alta Samsýn Heimasíða
Hver er eigandi hugbúnaðarins? Ríkið MAST MAST MAST MAST Ríkið MAST One
Eftir hvaða hugbúnaðarleyfi er hugbúnaðurinn gefinn út? Eignaleyfi/ leiguleyfi Eignaleyfi/ leiguleyfi Eignaleyfi/ leiguleyfi Eignaleyfi/ leiguleyfi Eignaleyfi/ leiguleyfi Eignaleyfi/ leiguleyfi Eignaleyfi/ leiguleyfi Eignaleyfi/ leiguleyfi Leiguleyfi Opinn hugbúnaður Leiguleyfi Leiguleyfi
Var hugbúnaðurinn þróaður af verktökum eða af forriturum í starfi innan stofnunar? Verktökum Verktökum Verktökum Verktökum Verktökum Verktökum Verktökum Annað Annað Annað Annað Annað
Hver var kostnaðurinn við gerð hugbúnaðarins? 41.515.642 14.615.159 107.154.615 11.377.275 2.200.504 40.913 1.891.665 14.175.278 5.334.275 0 804.351 5.159.920
Hver er tilgangur hugbúnaðarins? Greiðslukerfi landbúnaðarins. Halda utan um verkefni í tengslum við framkvæmd búvörusamninga ríkis og bænda. Sjá búvöru-, búnaðarlög og lög um búfjárhald Heldur utan um búfjáreftirlit og hagtölusöfnun í landbúnaði. Sjá lög um búfjárhald. Eftirlitsgrunnur. Heldur utan um eftirlit MAST og flest heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga, leyfi, skýrslugerð, áhættumat og frammistöðuflokkun. Sjá lög um matvæli, fóður og dýravelferð. Gagnagrunnur MAST sem heldur utan um sjúkdóma- og lyfjaskráningu búfjár. Sjá reglugerð nr. 303/2012 Rafrænar umsóknir og upplýsingamiðlun Einstaklingsmerkingarkerfi. Pöntun á plötumerkjum í búfé. Eftirlitsskýrslur. Verkskráningar/innheimtukerf Tenging við málakerfi Málakerfi Landupplýsingakerfi Heimasíða MAST