Ferill 200. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 209  —  200. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um uppsagnir hjá Íslandspósti.

Frá Lilju Rafneyju Magnúsdóttur.


    Hvernig var aldurssamsetning þeirra sem var sagt upp hjá Íslandspósti frá september 2017 til ágúst 2019? Óskað er eftir sundurliðun eftir aldurshópunum 18–30 ára, 31–40 ára, 41–50 ára, 51–60 ára og 61–70 ára.


Skriflegt svar óskast.